Laugardagur 27.febrúar 2021
433Sport

Bruno Fernandes útskýrir fagnið – „Bla bla bla ég heyri ekki í ykkur“

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 15. janúar 2021 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes hefur verið besti leikmaður Manchester United síðann að hann gekk til liðs við rauðu djöflana og fagnar reglulega en hann hefur gert 27 mörk síðann hann gekk til liðs við United og hefur fagn hans vakið talsverða athygli.

Fagnið sem byrjaði upprunalega sem djók en hefur fest í sessi og fagnar hann nánast hverju marki með fagninu og hefur hann nú sagt söguna á bakvið fagnið.

Bruno Fernandes tileinkar dóttur sinni fagninu en hann er að leika hana þegar að eiginkona og barnsmóðir Bruno og hann sjálfur segja henni að ganga frá dótinu.

„Hún byrjaði að fíflast í okkur dóttir okkar og setti alltaf hendurnar yfir eyrun og gólaði bla bla bla ég heyri ekki í ykkur, mér fannst það mjög fyndið svo ég byrjaði að fagna mörkum mínum svona“  segir Bruno um dóttur sína og fagnið.

Liverpool tekur á móti Manchester United í stærstu viðureign tímabilsins í sannkölluðum toppslag en Manchester United situr á toppi deildarinnar með þriggja stiga forystu eftir 17 umferðir.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans
433Sport
Í gær

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið
433Sport
Í gær

Ancelotti vill vera sem lengst hjá Everton sem sér fram á spennandi tíma

Ancelotti vill vera sem lengst hjá Everton sem sér fram á spennandi tíma