Laugardagur 27.febrúar 2021
433Sport

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 15. janúar 2021 19:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FourFourTwo hefur gefið út lista yfir bestu leikmenn allra tíma og koma flest nöfn á listanum ekki á óvart en eflaust væri hægt að þræta endalaust um röðunina og þá sérstaklega efstu fimm sæti listans.

Leikmenn á borð við Xavi, Ronaldinho, Buffon og Eusabio komast ekki í efstu tuttugu sæti listans svo hann er ansi kröfuharður en dæmi hver fyrir sig.

Leikmaðurinn sem situr í efsta sæti listans hefur fengið mikið lof í gegnum tímann en það sem tryggir honum efsta sætið er  frammistaða hans á HM 1986.

„Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86, magnað einstaklingsframtak, þetta er eitthvað sem gerist mögulega aldrei aftur,“ segir FourFourTwo, flestir ættu að vera búnir að átta sig á hver leikmaðurinn er en ef ekki þá er hægt að sjá listan hér fyrir neðan.

50. Xavi

49. Nilton Santos

48. Michael Laudrup

47. Rivellino

46. Juan Alberto Schiaffino

45. Oleg Blokhin

44. Didi

43. Fritz Walter

42. Matthias Sindelar

41. Gianluigi Buffon

40. Kenny Dalglish

39. Nandor Hidegkuti

38. Gianni Rivera

37. Ruud Gullit

36. Paco Gento

35. Luis Suarez (fæddur 1935)

34. Stanley Matthews

33. Gunter Netzer

32. Paolo Rossi

31. Juan Manuel Moreno

30. Lothar Matthaus

29. Raymond Kopa

28. Socrates

27. Bobby Moore

26. Valentino Mazzola

25. Carlos Alberto Torres

24. Ronaldinho

23. Eusebio

22. Lev Yashin

21. Romario

20. Paolo Maldini

19. Sir Bobby Charlton

18. Giuseppe Meazza

17. Gerd Muller

16. Zico

15. Franco Baresi

14. George Best

13. Marco van Basten

12. Michel Platini

11. Garrincha

10. Ronaldo

9. Ferenc Puskas

8. Zinedine Zidane

7. Franz Beckenbauer

6. Alfredo Di Stefano

5. Cristiano Ronaldo

4. Johan Cruyff

3. Pele

2. Lionel Messi

1. Diego Maradona

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans
433Sport
Í gær

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið
433Sport
Í gær

Ancelotti vill vera sem lengst hjá Everton sem sér fram á spennandi tíma

Ancelotti vill vera sem lengst hjá Everton sem sér fram á spennandi tíma