fbpx
Fimmtudagur 28.janúar 2021
433Sport

Þessir eru á lista Solskjær yfir leikmenn sem á að hreinsa út

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United ætlar á nýjan leik að fara að hreinsa út úr leikmannahópi sínum. Daily Telegraph segir frá þessu.

Timothy Fosu-Mensah yfirgaf félagið í gær og gekk í raðir Bayer Leverkusen, Telegraph segir að hann sé fyrstur í röðinni í hreinsun Solskjær.

Solskjær og stjórn Manchester United mun reyna að losa sig við fleiri leikmenn í janúar sem eru í aukahlutverki.

Vitað er að Odion Ighalo fer í lok janúar þegar lánssamningur hans er á enda. Þá eru líkur á að Marcos Rojo og Sergio Romero fari, báðir verða samningslausir í sumar og hafa ekkert spilað í vetur.

Telegraph segir að Andreas Pereira og Diogo Dalot sem eru á láni á Ítalíu séu til sölu. Þá er United tilbúið að selja Phil Jones sem hefur verið mikið meiddur.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Chelsea sendu eigandanum skýr skilaboð – „Sirkusinn heldur áfram“

Stuðningsmenn Chelsea sendu eigandanum skýr skilaboð – „Sirkusinn heldur áfram“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er pirraður í herbúðum Manchester United

Er pirraður í herbúðum Manchester United
433Sport
Í gær

Fanney sögð vera með bitlausa hnífa á lofti: „Konur mega ekki vinna of mikið ef þær telja sig ráða við það“

Fanney sögð vera með bitlausa hnífa á lofti: „Konur mega ekki vinna of mikið ef þær telja sig ráða við það“
433Sport
Í gær

Di Maria flúði England eftir stutt stopp en nú vill Tottenham fá hann

Di Maria flúði England eftir stutt stopp en nú vill Tottenham fá hann