fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Pétur Viðarsson tekur slaginn áfram með FH

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 14:18

© 365 ehf / Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur Viðarsson hefur framlengt samning sinn við FH um eitt ár. Pétur sem er 32 ára þarf ekki að kynna fyrir stuðningsmönnum FH, einn af sigursælustu leikmönnum sem hefur í gegnum síðasta áratuginn leitt vörn Fimleikafélagsins.

Pétur spilaði 14 leiki í deild og bikar á síðustu leiktíð. Hann hefur spilað 251 leik fyrir FH á ferlinum og skorað í þeim 12 mörk.

Í desember síðastliðnum var Pétur valinn í lið áratugarins hjá Stöð2Sport, enda einn af bestu varnarmönnum deildarinnar í fjölmörg ár. “Það eru spennandi tímar framundan hjá FH. Það er sterkt FH DNA í mér og með nýjum þjálfurum og nýju fólki skynja ég hungur. Mikið af ungum leikmönnum sem geta náð langt og við erum komnir með lið sem er vel samkeppnishæft. Það er mikil tilhlökkun í mér að byrja knattspyrnusumarið 2021,“ sagði Pe´tur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna – Val spáð titlinum í enn eitt skiptið

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna – Val spáð titlinum í enn eitt skiptið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hvað Mbappe gerði í gær sem ekki allir tóku eftir í beinni útsendingu

Sjáðu hvað Mbappe gerði í gær sem ekki allir tóku eftir í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Víkingur er meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni – Sjáðu mörkin

Víkingur er meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni – Sjáðu mörkin
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Xavi fékk rautt spjald fyrir hegðun sína í kvöld

Sjáðu myndbandið: Xavi fékk rautt spjald fyrir hegðun sína í kvöld