Mánudagur 01.mars 2021
433Sport

Ósáttur með leikaðferð Tottenham – „Vil að Mourinho vinni nokkra bikara og svo má reka hann““

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 18:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hann var ekki beint ánægður, stuðningsmaður Tottenham sem hringdi inn í símatíma í úrvarpsþætti TalkSport í dag. Tottenham gerði 1-1 jafntefli við Fulham á heimavelli í gærkvöldi og liðið situr eftir leikinn í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

„Þessi fótbolti sem Tottenham spilar eftir að hafa komist yfir í leiknum, er huglaus. Hvernig geta Harry Kane og Heung-Min Son notið þess að spila svona fótbolta,“ sagði stuðningsmaður Tottenaham á Talksport.

Tottenham hefur orðið af tíu stigum á leiktíðinni með því að missa niður forystu í leikjum sínum. Stuðningsmaðurinn vill ekki að Mourinho verði rekinn núna en á erfitt með að horfa upp á það hvernig Tottenham spilar.

„Ég vil hafa Mourinho áfram, vinnum nokkra bikara og getum við séð hann rekinn. Ég bið til guðs um að vinna bikar, ef við gerum það verður það líklegast óvar,“ sagði stuðningsmaðurinn.

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enskur landsliðsmaður sendi skilaboð á Love Island-stjörnu

Enskur landsliðsmaður sendi skilaboð á Love Island-stjörnu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool komnir aftur á sigurbraut

Liverpool komnir aftur á sigurbraut
433Sport
Í gær

Manchester United missti af Håland vegna magnaðs misskilnings

Manchester United missti af Håland vegna magnaðs misskilnings
433Sport
Í gær

Arsenal með útisigur – Lundúnarliðin gerðu jafntefli

Arsenal með útisigur – Lundúnarliðin gerðu jafntefli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimsfrægar eiginkonur – Konurnar sem vekja meiri athygli en karlarnir

Heimsfrægar eiginkonur – Konurnar sem vekja meiri athygli en karlarnir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tillögur um breytingu á fyrirkomulagi í efstu deild felldar

Tillögur um breytingu á fyrirkomulagi í efstu deild felldar