Mánudagur 01.mars 2021
433Sport

Myndir af knattspyrnustjórum ensku úrvalsdeildarinnar vekja mikla athygli á Twitter

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 20:25

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjórar í ensku úrvalsdeildinni eru skotspónninn á þráð sem birtist á samfélagsmiðlinum Twitter í gær.

Þar birtir notandinn Zaid, myndir af knattspyrnustjórunum eftir að hafa notað ‘filter’ á andlit þeirra sem lætur þá líta út eins og 14 ára grunnskóla stráka.

Útkoman er hlægileg og gaman að sjá einstaklinga nýta tíma sinn í uppbyggilega hluti eins og við sjáum hér

Ungur Ole Gunnar Solskjær
José Mourinho, The Special One
Mikel Arteta
Jurgen Klopp

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enskur landsliðsmaður sendi skilaboð á Love Island-stjörnu

Enskur landsliðsmaður sendi skilaboð á Love Island-stjörnu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool komnir aftur á sigurbraut

Liverpool komnir aftur á sigurbraut
433Sport
Í gær

Manchester United missti af Håland vegna magnaðs misskilnings

Manchester United missti af Håland vegna magnaðs misskilnings
433Sport
Í gær

Arsenal með útisigur – Lundúnarliðin gerðu jafntefli

Arsenal með útisigur – Lundúnarliðin gerðu jafntefli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimsfrægar eiginkonur – Konurnar sem vekja meiri athygli en karlarnir

Heimsfrægar eiginkonur – Konurnar sem vekja meiri athygli en karlarnir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tillögur um breytingu á fyrirkomulagi í efstu deild felldar

Tillögur um breytingu á fyrirkomulagi í efstu deild felldar