fbpx
Miðvikudagur 20.janúar 2021
433Sport

Mourinho vill fá asíska skrímslið til sín

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 15:00

Kim Min-jae Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur áhuga á að kaupa varnarmanninn, Kim Min-jae frá Suður Kóreu. Hann leikur í dag með Beijing Guoan í Kína.

Min-jae er 24 ára gamall og er nefndur „skrímslið“, hann er um 193 sentímetrar á hæð og er sterkur líkamlega.

Tottenham hefur horft til Kim Min-jae síðan í haust þegar félagið missti Jan Vertonghen frá sér síðasta sumar.

Chelsea hefur einnig horft til Kim Min-jae en Jose Mourinho er sagður leggja áherslu á að Tottenham kaupi hann í sumar.

Mourinho hefur aðeins misst flugið síðustu vikur og Mourinho vill styrkja liðið sitt áður en félagaskiptamarkaðurinn lokar.

Kim Min-jae gæti fundið sig vel í Lundúnum og fengið hjálp frá Son Heung-Min samlanda sínum sem er einn besti leikmaður Tottenham.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir sjálfselsku Mo Salah eitt af vandamálum Liverpool

Segir sjálfselsku Mo Salah eitt af vandamálum Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk magakveisu og varð að komast á klósettið í miðjum leik

Fékk magakveisu og varð að komast á klósettið í miðjum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Thiago geri Liverpool að lélegra liði

Segir að Thiago geri Liverpool að lélegra liði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar og Eiður Smári funda aftur með Lagerback – „Eiður og Lars eiga mjög gott samband“

Arnar og Eiður Smári funda aftur með Lagerback – „Eiður og Lars eiga mjög gott samband“
433Sport
Í gær

Stjóri Celtic skilur ekkert í gagnrýni á ferð liðsins til Dubai – „Ég biðst ekki afsökunar“

Stjóri Celtic skilur ekkert í gagnrýni á ferð liðsins til Dubai – „Ég biðst ekki afsökunar“
433Sport
Í gær

Mustafi kveður Özil – „Því miður höfum við sem lið ekki geta aðstoðað þig“

Mustafi kveður Özil – „Því miður höfum við sem lið ekki geta aðstoðað þig“