fbpx
Fimmtudagur 28.janúar 2021
433Sport

Með 110 milljónir á viku og hefur áhuga á að starfa þar áfram

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur hafið viðræður við Neymar um nýjan samning en frá þessu er greint í dag. PSG vill halda í þennan öfluga leikmann og hann er ánægður í herbúðum París.

Neymar gekk í raðir PSG árið 2017 frá Barcelona fyrir 200 milljónir punda og skrifaði þá undir fimm ára samning.

Neymar hafði talsvert lengi daðrað við endurkomu til Barcelona en fjárhagserfiðleikar félagsins koma líklega í veg fyrir það.

Neymar þénar 110 milljónir íslenskra króna í hverri viku og hefur hann áhuga á að framlengja dvöl sína í París.

PSG varð meistari meistaranna í gær þar sem Neymar skoraði eitt mark í 2-1 sigri á Marseille.

Neymar er einn vinsælasti knattspyrnumaður í heimi og sérstaklega á meðal ungra barna, hann hefur aukið virði PSG með sölu á treyjum og öðrum varningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jafntefli í fyrsta leik Chelsea undir stjórn Tuchel – Jóhann Berg spilaði í sigri gegn Aston Villa

Jafntefli í fyrsta leik Chelsea undir stjórn Tuchel – Jóhann Berg spilaði í sigri gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Celtic heiðraði minningu Jóhannesar með hjartnæmu myndbandi og mínútu þögn – „Þú ert aldrei einn á ferð“

Celtic heiðraði minningu Jóhannesar með hjartnæmu myndbandi og mínútu þögn – „Þú ert aldrei einn á ferð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er pirraður í herbúðum Manchester United

Er pirraður í herbúðum Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aubameyang gefur upp ástæðu fjarveru sinnar

Aubameyang gefur upp ástæðu fjarveru sinnar