Mánudagur 01.mars 2021
433Sport

Leikmaður Marseille sem var sakaður um rasisma kallar nú Neymar rusl

Alexander Máni Curtis
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 20:00

Neymar (PSG) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG urðu að meisturum meistaranna í Frakklandi í gær eftir 2-1 sigur gegn Marseille.

Mikill rígur hefur verið milli liðanna en í síðustu viðureign þeirra var Alvaro Gonzales leikmaður Marseille ásakaður um rasisma í garð Neymar, síðast þegar að liðin mættust voru  5 leikmenn reknir af velli og endaði í hópslagsmálum í lok leiks.

Sérstaklega hefur verið mikill rígur milli Neymars og Alvaro Gonzales varnarmanns Marseille en Neymar hefur kallað hann rasshaus og að hann sjái ekki eftir að hafa slegið hann í hausinn heldur sjái eftir því að hafa ekki lamið hann fastar.

Neymar sem gerði eitt mark fyrir parísarliðið í gær fagnaði sigrinum með Twitter færslu sem Alvaro Gonzales svaraði.

Gonzales svarar við færlsu Neymar, „Mes parents m’ont toujours appris à sortir les poubelles. Allez L’OM toujours,“.

Sem þýðist gróflega yfir á íslensku „Foreldrar mínir kenndu mér að fara alltaf út með ruslið, lengi lifi Marseille,“ og lætur hann mynd fylgja með færslunni en hana er hægt að sjá hér fyrir neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Átt þú 940 milljónir? – Neville var að setja húsið sitt á sölu

Átt þú 940 milljónir? – Neville var að setja húsið sitt á sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Safnar mottu til minningar um Steina Gísla – „Þess vegna tek ég þátt og vona að fleiri geri það“

Safnar mottu til minningar um Steina Gísla – „Þess vegna tek ég þátt og vona að fleiri geri það“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjörnurnar bryðja svefntöflur eins og Cheerios hringi – Börnin reyndu að vekja pabba sinn án árangurs

Stjörnurnar bryðja svefntöflur eins og Cheerios hringi – Börnin reyndu að vekja pabba sinn án árangurs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjubikarinn: Patrick Pedersen fékk rautt spjald – Markasúpa í Breiðholtinu

Lengjubikarinn: Patrick Pedersen fékk rautt spjald – Markasúpa í Breiðholtinu
433Sport
Í gær

Manchester United missti af Håland vegna magnaðs misskilnings

Manchester United missti af Håland vegna magnaðs misskilnings
433Sport
Í gær

Arsenal með útisigur – Lundúnarliðin gerðu jafntefli

Arsenal með útisigur – Lundúnarliðin gerðu jafntefli
433Sport
Í gær

Tíu ríkustu eiginkonurnar – Hafa þénað hreint ótrúlegar upphæðir

Tíu ríkustu eiginkonurnar – Hafa þénað hreint ótrúlegar upphæðir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Newcastle og Wolves skildu jöfn

Newcastle og Wolves skildu jöfn