fbpx
Miðvikudagur 20.janúar 2021
433Sport

Jón Guðni Fjóluson hefur náð samkomulagi við Hammarby

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 16:18

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Guðni Fjóluson mun á næstu dögum skrifa undir samning við sænska félagið, Hammarby. Frá þessu segja miðlar þar í landi.

Þessi 31 árs gamli varnarmaður lék með Brann í Noregi til skamms tíma á síðast ári, eftir að hafa yfirgefið Krasnodar í Rússlandi.

Jón Guðni þekkir vel til fótboltans í Svíþjóð en hann var í herbúðum Sundsvall frá 2012 til 2015 áður en hann gekk í raðir IFK Norrköping.

Búist er við að Jón Guðni verði kynntur til leiks á næstu dögum en samningar um kaup og kjör er í höfn.

Aron Jóhannsson lék með Hammarby á síðustu leiktíð en íslenski framherjinn ákvað að rifta samningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tárin renna niður þegar Raggi Sig kveður Kaupmannahöfn – „Þú ert svakaleg fyrirmynd“

Tárin renna niður þegar Raggi Sig kveður Kaupmannahöfn – „Þú ert svakaleg fyrirmynd“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að Thiago geri Liverpool að lélegra liði

Segir að Thiago geri Liverpool að lélegra liði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tókust hart á í beinni útsendingu – „Þú talar eins og United sé lítið félag“

Tókust hart á í beinni útsendingu – „Þú talar eins og United sé lítið félag“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu tölfræðinu – Munurinn á Bruno Fernandes í stórleikjum og þeim sem minni eru

Sjáðu tölfræðinu – Munurinn á Bruno Fernandes í stórleikjum og þeim sem minni eru