Föstudagur 05.mars 2021
433Sport

Jafntefli niðurstaðan í leik Arsenal og Crystal Palace

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 21:51

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tók á móti Crystal Palace í 18. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikið var á Emirates Stadium, heimavelli Arsenal.

Ekkert mark var skoraði í leiknum sem endaði með markalausu jafntefli.

Arsenal er eftir leikinn í 11. sæti deildarinnar með 24 stig eftir 18 leiki, liðið hafði unnið þrjá leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni fyrir leik kvöldsins.

Crystal Palace er í 13. sæti deildarinnar með 23 stig eftir 18 leiki.

Arsenal 0 – 0 Crystal Palace

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar
433Sport
Í gær

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við
433Sport
Í gær

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann