fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Fundarhöld vegna þess að ekki er farið eftir reglum um faðmlag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stíf fundarhöld verða hjá ensku úrvalsdeildinni í dag og á morgun en fundað verður með fyrirliðum, stjórum og lykil starfsfólki vegna COVID-19 ástandsins.

Ástæðan eru hertar reglur sem deildin hefur lagt til vegna veirunnar. Útgöngubann ríkir í Bretlandi vegna kórónuveirunnar en ástandið þar er slæmt, atvinnumenn í íþróttum fá hins vegar að halda áfram starfi sínu. Á dögunum setti enska úrvalsdeildin fram nýjar reglur og þar sem kom fram að leikmenn ættu ekki að fallast í faðma þegar mörkum væri fagnað.

Erfiðlega gengur fyrir leikmenn að skilja þessa einföldu reglu og mátti ítrekað sjá leikmenn faðmast um helgina í enska bikarnum og í ensku úrvalsdeildinni í vikunni.

Enska deildin vill ekki sjá leikmenn faðmast, gefa hvor öðrum fimmu eða takast í hendur. Deildin hefur áhyggjur af því að brot á þessum reglum verði til þess að fleiri COVID-19 smit verði í deildinni.

Fjöldi COVID-19 smita hefur verið í deildinni síðustu vikur og leikjum frestað ítrekað vegna hópsýkinga í liðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“