Föstudagur 05.mars 2021
433Sport

Erfitt fyrir leikmenn að fagna ekki mörkum saman – „Reyndu að biðja stuðningsmann um að sitja í sófanum þegar liðið hans skorar“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 21:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stíf fundarhöld voru í dag hjá ensku úrvalsdeildinni og verða einnig á morgun en fundað verður með fyrirliðum, stjórum og lykil starfsfólki vegna COVID-19 ástandsins í Bretlandi.

Ein af þeim reglum sem hefur verið sett á vegna Covid-19 faraldursins er að leikmenn mega ekki fallast í daðma þegar mörkum er fagnað. Það hefur gengið erfiðlega fyrir leikmenn að fylgja þessari reglu undanfarið.

Marc Albrighton, leikmaður Leicester City, segir að það sé mjög erfitt að fylgja reglunni.

„Reyndu að fá stuðningsmann að sitja áfram í sófanum þegar liðið hans skorar í sjónvarpinu,  það mun ekki gerast. Eins mikið og við munum reyna að virða þessa reglu þá mun það reynast erfitt. Við verðum að virða ástæðuna á bakvið þessa reglu,“ sagði Albrighton í viðtali.

Annar leikmaður í ensku úrvalsdeildinni sem vildi ekki láta nafn síns getið í viðtali við BBC, tekur í svipaðan streng og Albrighton.

„Það er erfitt að hugsa ‘eins gott að fagna ekki vegna Covid,’ ég held að ástæðan fyrir þessu sé sú að fótboltinn er enn í gangi og fólki finnst að hann eigi ekki að vera það og leita leiða til þess að koma einhverju neikvæðu á framfæri,“ sagði leikmaðurinn í samtali við BBC.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar
433Sport
Í gær

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við
433Sport
Í gær

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann