Mánudagur 01.mars 2021
433Sport

10 bestu leikmenn heims – Grealish fyrir ofan Salah og Mbappe

Alexander Máni Curtis
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 18:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Football Critic hefur gefið út lista yfir 10 bestu leikmenn heims og er hann áhugaverð lesning.

Marga af bestu leikmönnum heims má finna á listanum en nöfn á borð við Iago Aspas og Jack Grealish eru ekki nöfn sem koma oft upp í umræðunni um bestu fótboltaleikmenn heims.

Grealish sem hefur verið besti leikmaður Aston Villa síðastliðin tímabil og einn besti leikmaður deildarinnar á þessu tímabili er besti leikmaðurinn í Ensku úrvalsdeildinni ef eitthvað má marka í lista Football Critic en Grealish skorar hærra en leikmenn á borð á Mo Salah og Kylian Mbappe sem eru af mörgum taldir í hóp þeirra bestu í heimi.

Grealish sem hefur verið sjóðheitur á þessu tímabili en hann hefur skorað 5 mörk og lagt upp 7 til viðbótar og ber fyrirliðaband Aston Villa sem situr í áttunda sæti Ensku úrvalsdeildarinnar.

Hægt er að sjá listan í heild sinni hér fyrir neðan.

  1. Lionel Messi – Barcelona
  2. Robert Lewandowski – Bayern Munich
  3. Erling Haaland – Borussia Dortmund
  4. Neymar Jr. – PSG
  5. Cristiano Ronaldo – Juventus
  6. Jack Grealish – Aston Villa
  7. Mo Salah – Liverpool
  8. Iago Aspas – Celta
  9. Kylian Mbappé – PSG
  10. Joshua Kimmich – Bayern Munich
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Safnar mottu til minningar um Steina Gísla – „Þess vegna tek ég þátt og vona að fleiri geri það“

Safnar mottu til minningar um Steina Gísla – „Þess vegna tek ég þátt og vona að fleiri geri það“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hörmungar Manchester United gegn stóru strákunum

Hörmungar Manchester United gegn stóru strákunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjubikarinn: Patrick Pedersen fékk rautt spjald – Markasúpa í Breiðholtinu

Lengjubikarinn: Patrick Pedersen fékk rautt spjald – Markasúpa í Breiðholtinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enskur landsliðsmaður sendi skilaboð á Love Island-stjörnu

Enskur landsliðsmaður sendi skilaboð á Love Island-stjörnu
433Sport
Í gær

Newcastle og Wolves skildu jöfn

Newcastle og Wolves skildu jöfn
433Sport
Í gær

Stjarnan, KR og KA með sigra – Skoraði tvö mörk og eitt sjálfsmark

Stjarnan, KR og KA með sigra – Skoraði tvö mörk og eitt sjálfsmark