fbpx
Fimmtudagur 15.apríl 2021
433Sport

Finnur Tómas skrifaði undir í Svíþjóð – Vonast til að fólk muni eftir nafni sínu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 12:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnur Tómas Pálmason hefur gert fjögurra ára samning við sænska félagið IFK Norrköping. Félagið kaupir hann frá KR.

Finnur Tómas hefur verið eftirsóttur af liðum eftir sérstaklega góða frammistöðu með KR sumarið 2019.

Finnur Tómas er 19 ára gamall en hefur spilað 31 leik í efstu deild á síðustu tveimur leikjum. Finnur hefur leikið fyrir yngri landslið Íslands.

Norrköping hefur góða reynslu af Íslendingum en hjá félaginu er í dag Ísak Bergmann Jóhannesson, hann gæti þó yfirgefið félagið á næstunni. Hann er eftirsóttur af mörgum stærri liðum.

Norrköping endaði í sjötta sæti deildarinnar á síðustu leiktíð. „Ég var spenntur að heyra af áhuga liðsins,“ sagði Finnur Tómas.

„Að ræða við þjálfarann var gott, hann er með sínar hugmyndir fyrir mig og framtíð félagsins. Ég vil taka næsta skref á mínum ferli en líka að fólk muni eftir nafni mínu þegar ég fer.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klopp biðst afsökunar en segir málið vera storm í vatnsglasi

Klopp biðst afsökunar en segir málið vera storm í vatnsglasi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Efast um vegferðina og segir að Gylfi myndi ekki kveikja í stóru strákunum

Efast um vegferðina og segir að Gylfi myndi ekki kveikja í stóru strákunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eftir erfiða tíma eru Rússar agndofa eftir þessar brellur Arnórs Sig

Eftir erfiða tíma eru Rússar agndofa eftir þessar brellur Arnórs Sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu kostulegt atvik í kvennaboltanum í gær

Sjáðu kostulegt atvik í kvennaboltanum í gær
433Sport
Í gær

Áhorfendur leyfðir á íþróttaleikjum – 100 manns mega mæta

Áhorfendur leyfðir á íþróttaleikjum – 100 manns mega mæta
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Byrjunarlið kvöldsins klár – Kemst Chelsea í undanúrslit? – Ná Evrópumeistararnir að stöðva Mbappe?

Meistaradeild Evrópu: Byrjunarlið kvöldsins klár – Kemst Chelsea í undanúrslit? – Ná Evrópumeistararnir að stöðva Mbappe?