fbpx
Föstudagur 22.janúar 2021
433Sport

Finnur Tómas skrifaði undir í Svíþjóð – Vonast til að fólk muni eftir nafni sínu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 12:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnur Tómas Pálmason hefur gert fjögurra ára samning við sænska félagið IFK Norrköping. Félagið kaupir hann frá KR.

Finnur Tómas hefur verið eftirsóttur af liðum eftir sérstaklega góða frammistöðu með KR sumarið 2019.

Finnur Tómas er 19 ára gamall en hefur spilað 31 leik í efstu deild á síðustu tveimur leikjum. Finnur hefur leikið fyrir yngri landslið Íslands.

Norrköping hefur góða reynslu af Íslendingum en hjá félaginu er í dag Ísak Bergmann Jóhannesson, hann gæti þó yfirgefið félagið á næstunni. Hann er eftirsóttur af mörgum stærri liðum.

Norrköping endaði í sjötta sæti deildarinnar á síðustu leiktíð. „Ég var spenntur að heyra af áhuga liðsins,“ sagði Finnur Tómas.

„Að ræða við þjálfarann var gott, hann er með sínar hugmyndir fyrir mig og framtíð félagsins. Ég vil taka næsta skref á mínum ferli en líka að fólk muni eftir nafni mínu þegar ég fer.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvænt vinátta Conor McGregor og Kieran Tierney – „Hann er stórkostlegur knattspyrnumaður“

Óvænt vinátta Conor McGregor og Kieran Tierney – „Hann er stórkostlegur knattspyrnumaður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þakkaði Solskjær fyrir að hafa gefið sér hugrekki – Barðist við kvíða, þunglyndi og sjálfsvígshugsanir

Þakkaði Solskjær fyrir að hafa gefið sér hugrekki – Barðist við kvíða, þunglyndi og sjálfsvígshugsanir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo kemst á listann – Þetta eru sigursælustu leikmenn sögunnar

Ronaldo kemst á listann – Þetta eru sigursælustu leikmenn sögunnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breiðablik búið að kaupa Davíð frá Víkingi

Breiðablik búið að kaupa Davíð frá Víkingi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Kun Aguero með COVID-19
433Sport
Í gær

Spænski bikarinn: Niðurlæging Real Madrid algjör er liðið tapaði gegn C-deildar liði

Spænski bikarinn: Niðurlæging Real Madrid algjör er liðið tapaði gegn C-deildar liði
433Sport
Í gær

Pogba reyndist hetja Manchester United sem komst aftur á toppinn

Pogba reyndist hetja Manchester United sem komst aftur á toppinn