fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

20 bestu síðasta áratuginn – Toppsætið vekur athygli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt International Federation of Football History and Statistics er Diego Simeone, besti þjálfari fótboltans síðasta áratuginn.

Frá þessu var greint seint í gær en Simeone hefur unnið gott starf með Atletico Madrid á þessum tíma.

IFFHS tekur saman stig sem þjálfarar hafa fengið síðustu 20 árin í kjöri á þjálfara ársins. Sir Alex Ferguson er í 13 sæti þrátt fyrir að hafa hætt að þjálfa árið 2013.

Jurgen Klopp og Pep Guardiola raða sér í annað og þriðja sætið en báðir hafa unnið magnað starf síðustu tíu árin.

Þrátt fyrir að Simeone hafi ekki unnið marga titla þá hefur hann séð til þess að Atletico er eitt af bestu liðum Evrópu, ár eftir ár.

Listann má sjá hér að enðan.

20 bestu síðustu tíu árin:
20. Laurent Blanc (Al-Rayyan): 21 stig
19. Jesse Marsch (RB Salzburg): 22 stig
18. Leonardo Jardim: 25 stig
17. Arsene Wenger: 25 stig
16. Ernesto Valverde: 26 stig
15. Jupp Heynckes: 34 stig
14. Luis Enrique (Spánn): 35 stig
13. Sir Alex Ferguson: 35 stig

12. Claudio Ranieri (Sampdoria): 36 stig
11. Antonio Conte (Inter Milan): 53 stig
10. Marcelo Gallardo (River Plate): 56 stig
9. Mauricio Pochettino (Paris Saint-Germain): 56 stig
8. Carlo Ancelotti (Everton): 57 stig
7. Zinedine Zidane (Real Madrid): 59 stig
6. Unai Emery (Villarreal): 70 stig
5. Massimiliano Allegri: 77 stig
4. Jose Mourinho (Tottenham Hotspur): 91 stig
3. Jurgen Klopp (Liverpool): 105 stig
2. Pep Guardiola (Manchester City): 144 stig
1. Diego Simeone (Atletico Madrid): 152 stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Í gær

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar