fbpx
Föstudagur 22.janúar 2021
433Sport

20 bestu síðasta áratuginn – Toppsætið vekur athygli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt International Federation of Football History and Statistics er Diego Simeone, besti þjálfari fótboltans síðasta áratuginn.

Frá þessu var greint seint í gær en Simeone hefur unnið gott starf með Atletico Madrid á þessum tíma.

IFFHS tekur saman stig sem þjálfarar hafa fengið síðustu 20 árin í kjöri á þjálfara ársins. Sir Alex Ferguson er í 13 sæti þrátt fyrir að hafa hætt að þjálfa árið 2013.

Jurgen Klopp og Pep Guardiola raða sér í annað og þriðja sætið en báðir hafa unnið magnað starf síðustu tíu árin.

Þrátt fyrir að Simeone hafi ekki unnið marga titla þá hefur hann séð til þess að Atletico er eitt af bestu liðum Evrópu, ár eftir ár.

Listann má sjá hér að enðan.

20 bestu síðustu tíu árin:
20. Laurent Blanc (Al-Rayyan): 21 stig
19. Jesse Marsch (RB Salzburg): 22 stig
18. Leonardo Jardim: 25 stig
17. Arsene Wenger: 25 stig
16. Ernesto Valverde: 26 stig
15. Jupp Heynckes: 34 stig
14. Luis Enrique (Spánn): 35 stig
13. Sir Alex Ferguson: 35 stig

12. Claudio Ranieri (Sampdoria): 36 stig
11. Antonio Conte (Inter Milan): 53 stig
10. Marcelo Gallardo (River Plate): 56 stig
9. Mauricio Pochettino (Paris Saint-Germain): 56 stig
8. Carlo Ancelotti (Everton): 57 stig
7. Zinedine Zidane (Real Madrid): 59 stig
6. Unai Emery (Villarreal): 70 stig
5. Massimiliano Allegri: 77 stig
4. Jose Mourinho (Tottenham Hotspur): 91 stig
3. Jurgen Klopp (Liverpool): 105 stig
2. Pep Guardiola (Manchester City): 144 stig
1. Diego Simeone (Atletico Madrid): 152 stig

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Drinkwater varð fyrir aðkasti fylgjanda eftir vistaskipti til Tyrklands – „Hvar í ósköpunum fór ferillinn úrskeiðis?“

Drinkwater varð fyrir aðkasti fylgjanda eftir vistaskipti til Tyrklands – „Hvar í ósköpunum fór ferillinn úrskeiðis?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tölfræði sem gleður stuðningsmenn Manchester United – Mikill karakter

Tölfræði sem gleður stuðningsmenn Manchester United – Mikill karakter
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Davíð Snorri ráðinn þjálfari U21 karlalandsliðsins

Davíð Snorri ráðinn þjálfari U21 karlalandsliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Markvörður Newport County setti heimsmet með marki sínu

Markvörður Newport County setti heimsmet með marki sínu