fbpx
Fimmtudagur 21.janúar 2021
433Sport

Özil valdi draumalið sitt frá tímanum í Arsenal – Sumt vekur mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. janúar 2021 10:30

Mesut Özil gerir meira af því að slappa af þessa dagana heldur en að spila fótbolta. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil leikmaður Arsenal þarf lítið að hafa fyrir því að spila fótbolta þessa dagana, Mikel Arteta vill ekki nota hann og Arsenal vonast til þess að losna við hann sem fyrst.

Özil er léttur á Twitter og er með grín og glens þar alla daga, í gær var spurt og svarað í boði Özil.

Einn stuðningsmaður Arsenal spurði út í bestu samherja hans hjá félaginu, mesta athygli vekur að samlandi hans kemst ekki í markið. Özil velur David Ospina frekar en Bernd Leno í markið.

Miðsvæðið og sóknarlínan er ansi sterk en þar vekur athygli að Serge Gnabry sem aldrei fékk alvöru tækifæri í Arsenal, kemst í liðið. Gnabry hefur slegið í gegn með FC Bayern.

Liðið má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ögmundur nýtti tækifærið í byrjunarliði og hélt hreinu í sigri

Ögmundur nýtti tækifærið í byrjunarliði og hélt hreinu í sigri
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir þykja líklegastir til að taka við Chelsea – Óvænt nafn efst á blaði

Þessir þykja líklegastir til að taka við Chelsea – Óvænt nafn efst á blaði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Knattspyrnumenn dæmdir í tveggja ára fangelsi – Tóku upp myndband af trekant með konu

Knattspyrnumenn dæmdir í tveggja ára fangelsi – Tóku upp myndband af trekant með konu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ræddu landsliðið og eftirpartýið sem var í Leifsstöð – „Svona mikið hefur umhverfið breyst“

Ræddu landsliðið og eftirpartýið sem var í Leifsstöð – „Svona mikið hefur umhverfið breyst“
433Sport
Í gær

Reykjavíkurmótið: Óskar Örn með þrennu er KR vann Fjölni – Víkingar unnu stórsigur á Þrótti

Reykjavíkurmótið: Óskar Örn með þrennu er KR vann Fjölni – Víkingar unnu stórsigur á Þrótti
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Real Madrid keyptur fyrir Bitcoin – Sá fyrsti í sögunni

Fyrrum leikmaður Real Madrid keyptur fyrir Bitcoin – Sá fyrsti í sögunni