fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
433Sport

Hefði Luke Shaw átt að fá rautt spjald eftir tæklingu á Jóhanni Berg? – „Hann er mjög heppinn“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 12. janúar 2021 21:37

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Redknapp, sérfræðingur á SkySports, telur að Luke Shaw, leikmaður Manchester United, hafi verið mjög heppinn að sleppa aðeins með gult spjald eftir tæklingu á Jóhanni Berg í leik Manchester United og Burnley í kvöld.

„Hann er mjög heppinn,“ sagði Jamie Redknapp, fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu og núverandi sérfræðingur á SkySports.

Luke Shaw náði með tæklingunni að snerta boltann en í kjölfarið fór hann með sólann í sköflunginn á Jóhanni Berg og lukka að ekki fór verr.

Atvikið var skoðað í VAR og niðurstaða dómara leiksins var sú að Luke Shaw fengi gult spjald. Atvikið má sjá hér fyrir neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rooney á ærið verkefni fyrir höndum – Fallsæti, fjárhagserfiðleikar og eigendaskipti

Rooney á ærið verkefni fyrir höndum – Fallsæti, fjárhagserfiðleikar og eigendaskipti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Endar ferilinn sem markahæsti leikmaður Manchester United og Englands – „Munið nafnið, Wayne Rooney“

Endar ferilinn sem markahæsti leikmaður Manchester United og Englands – „Munið nafnið, Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“
433Sport
Í gær

María Þórisdóttir á leið til Manchester United

María Þórisdóttir á leið til Manchester United
433Sport
Í gær

Ronaldo í algjörum sérflokki – Sjáðu hvað hann þénar á ári

Ronaldo í algjörum sérflokki – Sjáðu hvað hann þénar á ári
433Sport
Í gær

Rooney leggur skóna á hilluna og tekur starfið – Magnaður ferill á enda

Rooney leggur skóna á hilluna og tekur starfið – Magnaður ferill á enda