fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Hefði Luke Shaw átt að fá rautt spjald eftir tæklingu á Jóhanni Berg? – „Hann er mjög heppinn“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 12. janúar 2021 21:37

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Redknapp, sérfræðingur á SkySports, telur að Luke Shaw, leikmaður Manchester United, hafi verið mjög heppinn að sleppa aðeins með gult spjald eftir tæklingu á Jóhanni Berg í leik Manchester United og Burnley í kvöld.

„Hann er mjög heppinn,“ sagði Jamie Redknapp, fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu og núverandi sérfræðingur á SkySports.

Luke Shaw náði með tæklingunni að snerta boltann en í kjölfarið fór hann með sólann í sköflunginn á Jóhanni Berg og lukka að ekki fór verr.

Atvikið var skoðað í VAR og niðurstaða dómara leiksins var sú að Luke Shaw fengi gult spjald. Atvikið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð