fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
433Sport

Gerði hlé á leik í enska bikarnum vegna flugeldasýningar sem var til stuðnings stráks í lífshættu

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 12. janúar 2021 20:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Dean, knattspyrnudómari, þurfti í gær að gera hlé á leik Stockport County og West Ham United í enska bikarnum um stund. Ástæðan fyrir hléinu var flugeldasýning sem skotið var upp rétt fyrir utan heimavöll Stockport.

Á þeirri stundu var ekki vitað hvers vegna flugeldasýningu var skotið upp að kvöldi 11. janúar 2021. Það hefur hins vegar komið í ljós að það var gert til stuðnings 15 ára strák sem liggur á sjúkrahúsi.

Khai Whitehead, lenti í slysi á öðrum degi jóla þegar hann varð fyrir lögreglubíl. Khai hlaut í kjölfarið alvarlega höfuðáverka og berst nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi.

Ekki var mikil trufun á leiknum sökum flugeldasýningarinnar, heldur nutu dómarar og leikmenn sýningarinnar á meðan að henni stóð þó að hávaðinn hafi verið gríðarlegur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney á ærið verkefni fyrir höndum – Fallsæti, fjárhagserfiðleikar og eigendaskipti

Rooney á ærið verkefni fyrir höndum – Fallsæti, fjárhagserfiðleikar og eigendaskipti
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sir Alex Ferguson létt – „Guði sé lof að ég sé hættur“

Sir Alex Ferguson létt – „Guði sé lof að ég sé hættur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endar ferilinn sem markahæsti leikmaður Manchester United og Englands – „Munið nafnið, Wayne Rooney“

Endar ferilinn sem markahæsti leikmaður Manchester United og Englands – „Munið nafnið, Wayne Rooney“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nóg til hjá Cristiano Ronaldo – Á skartgripasafn sem er metið á yfir 450 milljónir

Nóg til hjá Cristiano Ronaldo – Á skartgripasafn sem er metið á yfir 450 milljónir
433Sport
Í gær

María Þórisdóttir á leið til Manchester United

María Þórisdóttir á leið til Manchester United
433Sport
Í gær

Grunnir vasar Arsenal – Mjög takmarkaðir möguleikar í janúarglugganum

Grunnir vasar Arsenal – Mjög takmarkaðir möguleikar í janúarglugganum