fbpx
Fimmtudagur 21.janúar 2021
433Sport

Fyrrum klámstjarna tekur sæti í stjórn West Ham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. janúar 2021 17:00

Vorley og unnusti hennar. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum klámstjarnan, Eve Vorley hefur tekið sæti í stjórn West Ham. Vorley er þekktur fyrir þátttöku sína í klámiðnaðinum þar sem hún lék í og stýrði kvikmyndum.

Vorley er unnusta David Sullivan, sem er annar af eigendum West Ham. Þau kynntust í gegnum klámið þar sem Sullivan varð auðugur maður.

Vorley sem er 55 ára gömul og Sullivan sem er 71 árs gamall hafa verið saman um langt skeið. Hún vann í klámiðnaðinum frá 1990 og fram yfir aldamót.

Eftir að hafa auðgast í kláminu ákvað Sullivan að kaupa Birmingham og keypti svo West Ham ásamt félaga sínum, David Gold.

Sullivan og Gold eru ekki vinsælir á meðal stuðningsmanna West Ham en hafa þó reynt sitt besta í að koma liðinu aftur í fremstu röð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger fer fögrum orðum um Özil – Segir stutt í að hann sýni sitt besta

Wenger fer fögrum orðum um Özil – Segir stutt í að hann sýni sitt besta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Endalok Juan Mata í Manchester nálgast

Endalok Juan Mata í Manchester nálgast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þarf að borga yfir 3 milljónir í tryggingu á ári – Stútaði 40 milljóna króna bíl í jólabúning

Þarf að borga yfir 3 milljónir í tryggingu á ári – Stútaði 40 milljóna króna bíl í jólabúning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea horfir fyrst og síðast til Þýskalands – Þrjú nöfn á blaði

Chelsea horfir fyrst og síðast til Þýskalands – Þrjú nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvað gerir Kolbeinn Sigþórsson?

Hvað gerir Kolbeinn Sigþórsson?
433Sport
Í gær

Yfirgnæfandi líkur á að Lampard verði næstur til að verða rekinn

Yfirgnæfandi líkur á að Lampard verði næstur til að verða rekinn