fbpx
Fimmtudagur 21.janúar 2021
433Sport

West Ham marði sigur gegn Stockport County

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 11. janúar 2021 21:56

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stockport County fékk úrvalsdeildarlið West Ham í heimsókn í síðasta leik þriðju umferðar í FA bikarnum í kvöld en leiknum lauk rétt í þessu.

Eina mark leiksins gerði Craig Dawson en það mark kom á 83. mínútu leiksins og lokatölur 0-1 sem tryggir West Ham áfram í næstu umferð og mæta þeir Doncaster.

Hér er fyrir neðan er hægt að sjá dráttinn í heild sinni en leik Southampton og Shrewsbury var frestað vegna Covid-19 smita og mætir sigurvegarinn úr þeirra viðureign Arsenal.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ögmundur nýtti tækifærið í byrjunarliði og hélt hreinu í sigri

Ögmundur nýtti tækifærið í byrjunarliði og hélt hreinu í sigri
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir þykja líklegastir til að taka við Chelsea – Óvænt nafn efst á blaði

Þessir þykja líklegastir til að taka við Chelsea – Óvænt nafn efst á blaði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Knattspyrnumenn dæmdir í tveggja ára fangelsi – Tóku upp myndband af trekant með konu

Knattspyrnumenn dæmdir í tveggja ára fangelsi – Tóku upp myndband af trekant með konu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ræddu landsliðið og eftirpartýið sem var í Leifsstöð – „Svona mikið hefur umhverfið breyst“

Ræddu landsliðið og eftirpartýið sem var í Leifsstöð – „Svona mikið hefur umhverfið breyst“
433Sport
Í gær

Reykjavíkurmótið: Óskar Örn með þrennu er KR vann Fjölni – Víkingar unnu stórsigur á Þrótti

Reykjavíkurmótið: Óskar Örn með þrennu er KR vann Fjölni – Víkingar unnu stórsigur á Þrótti
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Real Madrid keyptur fyrir Bitcoin – Sá fyrsti í sögunni

Fyrrum leikmaður Real Madrid keyptur fyrir Bitcoin – Sá fyrsti í sögunni