fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
433Sport

Manchester City og Chelsea með sigra – Leeds tapaði gegn Crawley

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 10. janúar 2021 15:34

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta leikir fara fram í FA bikarnum í dag og voru fimm þeirra að klárast rétt í þessu.

Chelsea tók á móti Morecambe og unnu þar auðveldan 4-0 sigur en það voru þeir Mason Mount, Timo Werner, Hudson Adoi og Kai Havertz sem gerðu mörk Chelsea.

Manchester City fékk Birmingham í heimsókn og áttu ekki erfitt með það og lokatölur 3-0, það voru þeir Phil Foden og Bernardo Silva sem gerðu mörk City manna en Silva með tvö þeirra.

Óvæntustu úrslit dagsins hingað til eru að Crawley Town fór illa með Leeds en leikur endaði 3-0 fyrir heimamönnum sem leika í fjórðu efstu deild á Englandi en mörk þeirra gerðu Nicholas Tsaroulla, Ashley Nadesan og Jordan Tunnicliffe.

Önnur úrslit úr leikjum dagsins

Barnsley – Tranmere Rovers

2 – 0

Bristol – Portsmouth

2-1

Cheltenham – Mansfield

2-1

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pogba hatar að vera á bekknum hjá United – „Ég er sigurvegari“

Pogba hatar að vera á bekknum hjá United – „Ég er sigurvegari“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úr fangelsi í tónlistina – Ronaldinho í faðmi léttklæddra kvenna vekur athygli

Úr fangelsi í tónlistina – Ronaldinho í faðmi léttklæddra kvenna vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tekjurnar miklu minni vegna veirunnar – Þessi félög töpuðu mest

Tekjurnar miklu minni vegna veirunnar – Þessi félög töpuðu mest
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir skilnað – Myndband af honum nöktum með ungri konu í umferð

Staðfestir skilnað – Myndband af honum nöktum með ungri konu í umferð
433Sport
Í gær

Stjórnmálamaður hjólar í heilalausa knattspyrnumenn – „Þetta er mjög slæmt“

Stjórnmálamaður hjólar í heilalausa knattspyrnumenn – „Þetta er mjög slæmt“
433Sport
Í gær

Jón Guðni Fjóluson hefur náð samkomulagi við Hammarby

Jón Guðni Fjóluson hefur náð samkomulagi við Hammarby