fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
433Sport

Serie A: Napoli á miklu skriði

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 20:42

Victor Osimhen skoraði enn og aftur. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli vann 2-0 sigur á Cagliari í síðasta leik dagsins í ítölsku Serie A.

Victor Osimhen kom heimamönnum í Napoli yfir á 11. mínútu.

Eftir tæpan klukkutíma leik bætti Lorenzo Insigne svo við öðru marki af vítapunktinum.

Napoli fer frábærlega af stað á tímabilinu. Liðið er nú með 18 stig, fullt hús, eftir sex umferðir. Liðið er á toppi deildarinnar, 2 stigum á undan AC Milan.

Sömu sögu er þó ekki að segja af Cagliari sem er með aðeins 2 stig í næstneðsta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Conte ekkert að skafa utan af hlutunum – „Tottenham er ekki í háum gæðaflokki“

Conte ekkert að skafa utan af hlutunum – „Tottenham er ekki í háum gæðaflokki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís Jane og Berglind Björg á skotskónum er Ísland lagði Japan

Sveindís Jane og Berglind Björg á skotskónum er Ísland lagði Japan
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lið vikunnar í Meistaradeildinni – De Gea í búrinu

Lið vikunnar í Meistaradeildinni – De Gea í búrinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víðir segir nóg komið af því að KSÍ kaupi áfengi – „Striki yfir allt slíkt á sín­um veg­um“

Víðir segir nóg komið af því að KSÍ kaupi áfengi – „Striki yfir allt slíkt á sín­um veg­um“
433Sport
Í gær

Stelpurnar klárar í slaginn gegn Japan í kvöld – Hægt að horfa á leikinn hérna

Stelpurnar klárar í slaginn gegn Japan í kvöld – Hægt að horfa á leikinn hérna
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar blaðamaður baunaði á Klopp í gær – „Þetta er móðgun við okkar heimsálfu“

Sjáðu þegar blaðamaður baunaði á Klopp í gær – „Þetta er móðgun við okkar heimsálfu“