fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
433Sport

Ole Gunnar kennir leikmönnum Aston Villa um vítaklúður Bruno

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 13:45

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, kennir leikmönnum Aston Villa um það að Bruno Fernandes hafi brennt af vítaspyrnu í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Staðan var 0-1 fyrir Villa í uppbótartíma þegar Man Utd fékk vítaspyrnu. Bruno fór á punktinn og skaut hátt yfir markið. Villa tók því öll þrjú stigin í leiknum.

,,Mér líkaði ekki við hvernig þeir fóru ofan í dómarann og Bruno og reyndu að hafa áhrif á hann. Það virkaði klárlega en þetta er ekki gaman að sjá,“ sagði norski stjórinn.

Bruno er yfirleitt mjög áreiðanlegur á vítapunktinum. Það er spurning hvort að Cristiano Ronaldo fái fljótlega tækifæri til að taka vítaspyrnu fyrir liðið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Davíð kominn aftur til Víkings R. – ,,Hér er verið að blása í herlúðra“

Davíð kominn aftur til Víkings R. – ,,Hér er verið að blása í herlúðra“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Víkingur staðfestir kaup á tveimur leikmönnum Breiðabliks

Víkingur staðfestir kaup á tveimur leikmönnum Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Henry Birgir segir málið sorgarsögu og gagnrýnir Vöndu: „Það var mikið fyllerí í kringum liðið“

Henry Birgir segir málið sorgarsögu og gagnrýnir Vöndu: „Það var mikið fyllerí í kringum liðið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leynd liggur yfir því hvernig uppgjöri við Eið Smára er háttað

Leynd liggur yfir því hvernig uppgjöri við Eið Smára er háttað
433Sport
Í gær

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir