fbpx
Fimmtudagur 21.október 2021
433Sport

Hjörvar á rúntinum með heimsfrægum manni: „Lothar how do you like Grindavík?“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. september 2021 14:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Lothar Herbert Matthäus er hér á landi vegna landsleik Íslands og Þýskalands. Það fer ekki illa um Matthäus sem ekur um landið með Hjörvari Hafliaðsyni, sjálfum Dr. Football.

Matthäus átti magnaðan feril með FC Bayern, Inter og fleiri liðum. Hann varð sjö sinnum þýskur meistari og vann ítölsku úrvalsdeildina einu sinni.

Matthäus varð Heimsmeistari með Vestur-Þýskalandi árið 1990. Matthäus var þjálfari í tíu ár eftir að ferli lauk en hefur ekki þjálfað síðustu tíu árin.

Hjörvar og Matthäus skelltu sér að skoða eldgosið við Grindavík eins og sjá má hér að neðan.

Leikur Íslands og Þýskalands fer fram klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í kvöld en um er að ræða leik í undankeppni HM. Lothar lék á sínum tíma 150 landsleiki fyrir Vestur-Þýskaland og Þýskaland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Krísa í Bítlaborginni – Margir meiddir og staða Gylfa áfram óljós

Krísa í Bítlaborginni – Margir meiddir og staða Gylfa áfram óljós
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir þykja líklegastir til að taka við Newcastle – Stór nöfn á blaði

Þessir þykja líklegastir til að taka við Newcastle – Stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Klopp reiddist blaðamanni og gekk út úr viðtali – ,,Ég er ekki hálfviti“

Sjáðu myndbandið: Klopp reiddist blaðamanni og gekk út úr viðtali – ,,Ég er ekki hálfviti“