fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
433Sport

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Sögulegt tap Kórdrengja

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. ágúst 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

17 umferð Lengjudeildar karla fór fram um helgina en tveimur leikjum var frestað vegna COVID-19 smita.

Fram er komið aftur upp í efstu deild karla eftir sjö ára veru í næst efstu deild. Liðið vann Selfoss.

Kórdrengir töpuðu gegn Gróttu en þetta er í fyrsta sinn sem Grótta tapar tveimur deildarleikjum í röð.

Fjölnir valtaði yfir Ólafsvík á sama tíma og Grindavík vann loks sigur er Þróttur mætti í heimsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin: Ten Hag verður í veseni – Newcastle skákar stórliði

Ofurtölvan stokkar spilin: Ten Hag verður í veseni – Newcastle skákar stórliði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar opinberar nýjan landsliðshóp: Hákon Arnar fær tækifæri – Aron Einar ekki í hóp

Arnar opinberar nýjan landsliðshóp: Hákon Arnar fær tækifæri – Aron Einar ekki í hóp
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Góðar og slæmar fréttir fyrir Liverpool á æfingu dagsins

Góðar og slæmar fréttir fyrir Liverpool á æfingu dagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel fær 32 milljarða til að leika sér með í sumar

Tuchel fær 32 milljarða til að leika sér með í sumar