fbpx
Sunnudagur 24.október 2021
433Sport

Sjáðu fyrsta mark Jimenez eftir höfuðkúpubrot – Aðdáendur sungu nafn hans af krafti

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 1. ágúst 2021 13:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raul Jimenez, framherji Wolves, skoraði fyrsta mark sitt fyrir félagið síðan hann höfuðkúpubrotnaði í nóvember í æfingaleik gegn Stoke í gær. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Mexíkóinn missti af restinni af tímabilinu í fyrra eftir að hafa skollið saman við David Luiz, leikmann Arsenal.

Jimenez klæðist nú sérhönnuðum höfuðbúnaði sem hann notar bæði á æfingum og í leikjum.

Þetta var augljóslega dýrmætt augnablik fyrir leikmanninn en hann horfði til himna eftir að hafa skorað og aðdáendur Wolves sungu nafn hans af krafti.

Markið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Suarez og Messi vilja ólmir spila saman aftur – Þetta er líklegasti áfangastaðurinn

Suarez og Messi vilja ólmir spila saman aftur – Þetta er líklegasti áfangastaðurinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Matip hefur verið betri en van Dijk á tímabilinu“

„Matip hefur verið betri en van Dijk á tímabilinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno opnar sig um furðulegar venjur fyrir leiki

Bruno opnar sig um furðulegar venjur fyrir leiki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítalski boltinn: Milan á toppinn eftir fjörugan leik – Zlatan skoraði fyrir bæði lið

Ítalski boltinn: Milan á toppinn eftir fjörugan leik – Zlatan skoraði fyrir bæði lið
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Joshua King sá um Everton – Jafnt í öðrum leikjum

Enski boltinn: Joshua King sá um Everton – Jafnt í öðrum leikjum
433Sport
Í gær

Þýski boltinn: Öruggt hjá Bayern og Dortmund

Þýski boltinn: Öruggt hjá Bayern og Dortmund
433Sport
Í gær

Segir að Conte sé ekki rétti maðurinn fyrir Manchester United

Segir að Conte sé ekki rétti maðurinn fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Icardi krefur Wöndu um fjóra hluti svo hann spili aftur fyrir PSG

Icardi krefur Wöndu um fjóra hluti svo hann spili aftur fyrir PSG