fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Var keyptur fyrir himinnháa upphæð fyrir þremur árum – Er nú til sölu eftir að hafa valdið miklum vonbrigðum – Fleiri til sölu hjá Liverpool

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 15:00

Conor Coady í leik með Wolves.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur misst þolinmæðina á miðjumanninum Naby Keita og gætu selt hann í sumar. Auk hans gætu nokkrir leikmenn yfir félagið í sumar. ESPN greinir frá þessu.

Keita hefur verið hjá Liverpool frá árinu 2018. Hann kom frá RB Leipzig á 54 milljónir punda. Hann hefur þó engan vegið staðið undir þeim væntingum sem til hans voru gerðar. Nú hefur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, séð og nóg.

Það kemur þó fram að Liverpool muni aðeins selja Keita gegn því að rétt tilboð berist í hann.

Ásamt Keita þá eru Alex Oxlade-Chamberlain, Divock Origi, Xherdan Shaqiri og Loris Karius allir til sölu. Liverpool reynir að safna pening í kassann til þess að geta sótt nýja leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Í gær

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Í gær

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?