fbpx
Þriðjudagur 19.október 2021
433Sport

Arsenal að yfirbjóða launapakka Roma

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er að bjóða Granit Xhaka, miðjumanni liðsins, nýjan samning sem myndi gilda til ársins 2025. Þá myndi Svisslendingurinn einnig hækka í launum. Það er Fabrizio Romano sem greinir frá þessu.

Hinn 28 ára gamli Xhaka hefur verið orðaður við Roma í allt sumar. Talið var að skipti hans til Ítalíu lægju í loftinu.

Roma hefur hins vegar ekki enn viljað ganga að kröfum Arsenal er kemur að kaupverði. Enska félagið hafnaði síðasta tilboði þeirra upp á 12 milljónir evra, með 3 milljónum til viðbótar sem myndu greiðast yfir lengra tímabil.

Arsenal virðist því vera að gefast upp. Félagið er bjartsýnt á að gera nýjan samning við hann.

Nýji samningurinn hjá Arsenal myndi færa Xhaka hærri laun en hann hefði fengið hjá Roma.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristian spilaði allan leikinn fyrir Ajax er liðið fékk skell gegn Dortmund

Kristian spilaði allan leikinn fyrir Ajax er liðið fékk skell gegn Dortmund
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir Lukaku búinn á því andlega – Hefur ekki skorað í síðustu sex leikjum með Chelsea

Segir Lukaku búinn á því andlega – Hefur ekki skorað í síðustu sex leikjum með Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skilja hvorki upp né niður í því að leikmaður Crystal Palace hafi sloppið með gult spjald eftir glórulaust brot

Skilja hvorki upp né niður í því að leikmaður Crystal Palace hafi sloppið með gult spjald eftir glórulaust brot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan tjáir sig um mál Gylfa – Verður laus fram á næsta ár

Lögreglan tjáir sig um mál Gylfa – Verður laus fram á næsta ár
433Sport
Í gær

Superettan: Alex Þór skoraði annan leikinn í röð

Superettan: Alex Þór skoraði annan leikinn í röð
433Sport
Í gær

Mourinho ítrekar að hann sé ánægður í Róm þrátt fyrir að vera orðaður við Newcastle

Mourinho ítrekar að hann sé ánægður í Róm þrátt fyrir að vera orðaður við Newcastle