fbpx
Föstudagur 22.október 2021
433Sport

Arsenal hefur ekki gefist upp á Ödegaard – Horfa einnig til stjörnu Leicester

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 17:00

Martin Ödegaard. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur ekki gefið upp vonina á því að fá Norðmanninn Martin Ödegaard frá Real Madrid í sumar. Þá horfir félagið einnig til James Maddison, leikmanns Leicester City. Football.london fjallar um þetta.

Hinn 22 ára gamli Ödegaard var á láni hjá Arsenal seinni hluta síðustu leiktíðar og stóð sig vel.

Talið er að Norðmaðurinn vilji sanna sig hjá Real á næstu leiktíð. Að sama skapi útilokar hann ekki að snúa aftur á Emirates-leikvanginn.

Arsenal horfir einnig til hins 24 ára gamla Maddison. Hann myndi þó kosta félagið um 60 milljónir punda.

Það er ólíklegt að Arsenal hafi burði til þess að reiða fram slíka fjárhæð fyrir leikmanninn áður en þeir selja sjálfir leikmenn.

Sama hvernig gengur hjá Skyttunum að sækja þessa leikmenn þá er nokkuð ljóst að liðið er í leit að sóknarsinnuðum miðjumanni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dagný segir leik morgundagsins ótrúlega mikilvægan – ,,Við ætlum okkur á HM“

Dagný segir leik morgundagsins ótrúlega mikilvægan – ,,Við ætlum okkur á HM“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta brugðið eftir að hann las yfirlýsingu Bruce þar sem hann lýsir aðkasti sem hann varð fyrir

Arteta brugðið eftir að hann las yfirlýsingu Bruce þar sem hann lýsir aðkasti sem hann varð fyrir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hannes gerði grín að málinu sem allir hafa rætt síðustu vikur

Hannes gerði grín að málinu sem allir hafa rætt síðustu vikur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tekin aftur saman þrátt fyrir ásakanir um framhjáhald – Stormasamri viku lokið með ótrúlegri U-beygju hjá Icardi-hjónunum

Tekin aftur saman þrátt fyrir ásakanir um framhjáhald – Stormasamri viku lokið með ótrúlegri U-beygju hjá Icardi-hjónunum
433Sport
Í gær

Fyrrum liðsfélagi Gerrards hvetur hann til þess að hætta hjá Rangers ef hann fær símtal frá eigendum Newcastle

Fyrrum liðsfélagi Gerrards hvetur hann til þess að hætta hjá Rangers ef hann fær símtal frá eigendum Newcastle
433Sport
Í gær

Guðný er sátt við að spila sem hægri bakvörður með íslenska landsliðinu – Ætlar sér að vinna titla á Ítalíu

Guðný er sátt við að spila sem hægri bakvörður með íslenska landsliðinu – Ætlar sér að vinna titla á Ítalíu