fbpx
Laugardagur 23.október 2021
433Sport

Smit hjá Fylki, Kórdrengjum og Ólsurum

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 26. júlí 2021 13:00

Kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Smit hafa greinst í leikmannahópum kvennaliðs Fylkis og hjá Kórdrengjum og Víkingi Ólafsvík í karlaboltanum.

Fylkir hefur staðfest að kórónuveirusmit hafi komið upp í leikmannahópi félagsins. Leik liðsins gegn Val, sem átti að fara fram á miðvikudag, hefur verið frestað.

Þá greindi Fótbolti.net frá því að eitt smit hafi komið upp hjá Kórdrengum og fjögur hjá Víkingi Ólafsvík.

Leikjum þessara liða um helgina var frestað. Liðin áttu svo að mætast innbyrðis á miðvikudag. Þeim leik hefur þó að sjálfsögðu verið slegið á frest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Adele syngur Tottenham söngva – „Enn annað lagið um eitrað samband og ástarsorg“

Adele syngur Tottenham söngva – „Enn annað lagið um eitrað samband og ástarsorg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: West Ham heldur sigurgöngu sinni áfram – Napoli og Monaco með sigra

Evrópudeildin: West Ham heldur sigurgöngu sinni áfram – Napoli og Monaco með sigra