fbpx
Föstudagur 22.október 2021
433Sport

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Svíþjóð – Hákon á bekknum í fyrsta leik

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 17:29

Hákon Rafn Valdimarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Jafnt hjá Hacken og Elfsborg

Oskar Sverrison lék allan leikinn með Hacken í 1-1 jafntefli gegn Elfsborg. Valgeir Lunddal Friðriksson var á varamannabekk liðsins allan leikinn. Þá var Hákon Rafn Valdimarsson í hóp hjá Elfsborg í fyrsta sinn í deildinni. Hann var varamarkvörður.

Elfsborg er í þriðja sæti deildarinnar með 23 stig. Hacken er í því sjöunda með 16 stig.

Jón Guðni hafði betur gegn Ara

Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn með Hammarby í 2-1 sigri á Norrköping. Ari Freyr Skúlason lék um klukkustund fyrir tapliðið. Þá var Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður Norrköping, í leikbanni vegna uppsafnaðra gulra spjalda.

Hammarby er í fjórða sæti deildarinnar með 21 stig. Norrköping er í því sjötta með 17 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Elías Rafn á milli stanganna er Midtjylland gerði jafntefli

Evrópudeildin: Elías Rafn á milli stanganna er Midtjylland gerði jafntefli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sambandsdeildin: Alfons átti þátt í stærsta ósigri Mourinho á ferlinum – Tottenham tapaði á útivelli

Sambandsdeildin: Alfons átti þátt í stærsta ósigri Mourinho á ferlinum – Tottenham tapaði á útivelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meint ástkona Icardi stígur fram: Sakar hann um lygar eftir að eiginkonan sagði hann hafa haldið framhjá sér – Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur

Meint ástkona Icardi stígur fram: Sakar hann um lygar eftir að eiginkonan sagði hann hafa haldið framhjá sér – Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni
433Sport
Í gær

Carragher hjólar í Solskjær og skilur ekkert í athugasemdum hans um stuðningsmenn United

Carragher hjólar í Solskjær og skilur ekkert í athugasemdum hans um stuðningsmenn United
433Sport
Í gær

Paul Scholes: „Ég vil ekki vera gleðispillir“

Paul Scholes: „Ég vil ekki vera gleðispillir“