fbpx
Þriðjudagur 19.október 2021
433Sport

Fallegt framtak í Rúmeníu – Þakka stuðningsmönnum með því að setja nöfn þeirra á búninginn

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 20:00

Úr leik hjá Dinamo Búkarest. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dinamo Búkarest í Rúmeníu hefur ákveðið að nöfn allra þeirra tvö þúsund stuðningsmanna sem lögðu sitt af mörkum fjárhagslega til þess að hjálpa liðinu í gegnum fjárhagsvandræði verði á búningum liðsins.

Dinamo hefur leikið í efstu deild Rúmeníu alla tíð. Á síðustu leiktíð hafnaði liðið í tólfta sæti efstu deildar af sextán liðum.

Mynd af búningnum má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristian spilaði allan leikinn fyrir Ajax er liðið fékk skell gegn Dortmund

Kristian spilaði allan leikinn fyrir Ajax er liðið fékk skell gegn Dortmund
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir Lukaku búinn á því andlega – Hefur ekki skorað í síðustu sex leikjum með Chelsea

Segir Lukaku búinn á því andlega – Hefur ekki skorað í síðustu sex leikjum með Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skilja hvorki upp né niður í því að leikmaður Crystal Palace hafi sloppið með gult spjald eftir glórulaust brot

Skilja hvorki upp né niður í því að leikmaður Crystal Palace hafi sloppið með gult spjald eftir glórulaust brot
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan tjáir sig um mál Gylfa – Verður laus fram á næsta ár

Lögreglan tjáir sig um mál Gylfa – Verður laus fram á næsta ár
433Sport
Í gær

Superettan: Alex Þór skoraði annan leikinn í röð

Superettan: Alex Þór skoraði annan leikinn í röð
433Sport
Í gær

Mourinho ítrekar að hann sé ánægður í Róm þrátt fyrir að vera orðaður við Newcastle

Mourinho ítrekar að hann sé ánægður í Róm þrátt fyrir að vera orðaður við Newcastle