fbpx
Sunnudagur 24.október 2021
433Sport

Fallegt framtak í Rúmeníu – Þakka stuðningsmönnum með því að setja nöfn þeirra á búninginn

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 20:00

Úr leik hjá Dinamo Búkarest. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dinamo Búkarest í Rúmeníu hefur ákveðið að nöfn allra þeirra tvö þúsund stuðningsmanna sem lögðu sitt af mörkum fjárhagslega til þess að hjálpa liðinu í gegnum fjárhagsvandræði verði á búningum liðsins.

Dinamo hefur leikið í efstu deild Rúmeníu alla tíð. Á síðustu leiktíð hafnaði liðið í tólfta sæti efstu deildar af sextán liðum.

Mynd af búningnum má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Suarez og Messi vilja ólmir spila saman aftur – Þetta er líklegasti áfangastaðurinn

Suarez og Messi vilja ólmir spila saman aftur – Þetta er líklegasti áfangastaðurinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Matip hefur verið betri en van Dijk á tímabilinu“

„Matip hefur verið betri en van Dijk á tímabilinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno opnar sig um furðulegar venjur fyrir leiki

Bruno opnar sig um furðulegar venjur fyrir leiki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítalski boltinn: Milan á toppinn eftir fjörugan leik – Zlatan skoraði fyrir bæði lið

Ítalski boltinn: Milan á toppinn eftir fjörugan leik – Zlatan skoraði fyrir bæði lið
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Joshua King sá um Everton – Jafnt í öðrum leikjum

Enski boltinn: Joshua King sá um Everton – Jafnt í öðrum leikjum
433Sport
Í gær

Þýski boltinn: Öruggt hjá Bayern og Dortmund

Þýski boltinn: Öruggt hjá Bayern og Dortmund
433Sport
Í gær

Segir að Conte sé ekki rétti maðurinn fyrir Manchester United

Segir að Conte sé ekki rétti maðurinn fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Icardi krefur Wöndu um fjóra hluti svo hann spili aftur fyrir PSG

Icardi krefur Wöndu um fjóra hluti svo hann spili aftur fyrir PSG