fbpx
Fimmtudagur 21.október 2021
433Sport

Toby Alderweireld á leið til Katar

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 24. júlí 2021 14:12

Toby Alderweireld

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toby Alderweireld, varnarmaður Tottenham er á leiðinni til Katar. Þetta kemur fram í frétt á BBC í dag. Belginn á að hafa flogið til Doha í frekar samningaviðræður við katarska liðið Al-Duhail.

Tottenham er sagt vilja 13 milljónir punda fyrir miðvörðin sem kom til félagsins árið 2015. Samningur Alderweireld rennur út árið 2023 en þjálfari Spurs, Nuno Espirito Santo og Fabio Paratici, nýr yfirmaður knattspyrnumála eru að gera breytingar á liðinu í sumar.

Al-Duhail hefur notið gríðarlegrar velgengni undanfarin ár en liðið hefur unnið katörsku deildina sjö sinnum á síðustu tíu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krísa í Bítlaborginni – Margir meiddir og staða Gylfa áfram óljós

Krísa í Bítlaborginni – Margir meiddir og staða Gylfa áfram óljós
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir þykja líklegastir til að taka við Newcastle – Stór nöfn á blaði

Þessir þykja líklegastir til að taka við Newcastle – Stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Klopp reiddist blaðamanni og gekk út úr viðtali – ,,Ég er ekki hálfviti“

Sjáðu myndbandið: Klopp reiddist blaðamanni og gekk út úr viðtali – ,,Ég er ekki hálfviti“