fbpx
Mánudagur 18.október 2021
433Sport

Þetta er upphæðin sem knattspyrnustjarnan hefur gefið til góðgerðarmála – Efstur á lista yfir þá sem gefa mest

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 13:00

Marcus Rashford. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, sóknarmaður Manchester United og enska landsliðsins, er nú efstur á lista Sunday Times yfir þá Breta sem hafa gefið mest til góðgerðarmála miðað við fjárhag.

Þessi 23 ára gamli leikmaður hefur gefið 20 milljónir punda til góðra málefna. Það gerir tæpa 3,5 milljarða íslenskra króna.

Rashford hefur verið þekktur fyrir það undanfarin ár að nýta fjárhag sinn og frægð til þess að sjá til þess að fátæk börn á Englandi fái að borða. Sjálfur ólst hann upp við kröpp kjör.

Sumir hafa haldið því fram í gegnum tíðina að Rashford geri góðverk til þess að auka frægð sína fyrir eigin hagsmuni. Rashford var með skilaboð til þessa hóps á dögunum.

,,Af hverju þarf alltaf að vera einhver ástæða? Af hverjum getum við ekki bara gert hið rétta?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Man Utd segir þetta vera vandamál liðsins

Fyrrum leikmaður Man Utd segir þetta vera vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bundesliga: Bayern slátraði Leverkusen í fyrri hálfleik

Bundesliga: Bayern slátraði Leverkusen í fyrri hálfleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grealish og Mahrez gætu þurft að bera vitni í nauðgunarmáli félaga síns – Sakaður um brot gegn 17 ára stúlku eftir djamm liðsfélaganna

Grealish og Mahrez gætu þurft að bera vitni í nauðgunarmáli félaga síns – Sakaður um brot gegn 17 ára stúlku eftir djamm liðsfélaganna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hin umdeilda Wanda Nara sögð hafa sparkað eiginmanninum – ,,Aftur skemmirðu fjölskyldu fyrir kynlíf“

Hin umdeilda Wanda Nara sögð hafa sparkað eiginmanninum – ,,Aftur skemmirðu fjölskyldu fyrir kynlíf“
433Sport
Í gær

Víkingar gerðu KR-ingum greiða í dag – Þessi þrjú lið leika í Evrópukeppni á næstu leiktíð

Víkingar gerðu KR-ingum greiða í dag – Þessi þrjú lið leika í Evrópukeppni á næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Solskjaer: „Það verður kannski eitthvað að breytast“

Solskjaer: „Það verður kannski eitthvað að breytast“
433Sport
Í gær

Víkingur bikarmeistari árið 2021 – Komu sér í sögubækurnar með sigrinum

Víkingur bikarmeistari árið 2021 – Komu sér í sögubækurnar með sigrinum
433Sport
Í gær

Katarski boltinn: Aron Einar byrjaði í sigri Al-Arabi

Katarski boltinn: Aron Einar byrjaði í sigri Al-Arabi