fbpx
Sunnudagur 24.október 2021
433Sport

Þetta er upphæðin sem knattspyrnustjarnan hefur gefið til góðgerðarmála – Efstur á lista yfir þá sem gefa mest

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 13:00

Marcus Rashford. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, sóknarmaður Manchester United og enska landsliðsins, er nú efstur á lista Sunday Times yfir þá Breta sem hafa gefið mest til góðgerðarmála miðað við fjárhag.

Þessi 23 ára gamli leikmaður hefur gefið 20 milljónir punda til góðra málefna. Það gerir tæpa 3,5 milljarða íslenskra króna.

Rashford hefur verið þekktur fyrir það undanfarin ár að nýta fjárhag sinn og frægð til þess að sjá til þess að fátæk börn á Englandi fái að borða. Sjálfur ólst hann upp við kröpp kjör.

Sumir hafa haldið því fram í gegnum tíðina að Rashford geri góðverk til þess að auka frægð sína fyrir eigin hagsmuni. Rashford var með skilaboð til þessa hóps á dögunum.

,,Af hverju þarf alltaf að vera einhver ástæða? Af hverjum getum við ekki bara gert hið rétta?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brotist inn til leikmanns í ensku deildinni – Þjófarnir ógnuðu með sveðjum og létu greipar sópa

Brotist inn til leikmanns í ensku deildinni – Þjófarnir ógnuðu með sveðjum og létu greipar sópa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Jude Bellingham í dag

Sjáðu stórkostlegt mark Jude Bellingham í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enski boltinn: Þægilegt hjá Englandsmeisturunum gegn Brighton

Enski boltinn: Þægilegt hjá Englandsmeisturunum gegn Brighton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

David Luiz hjálpaði Torres að byrja að skora aftur

David Luiz hjálpaði Torres að byrja að skora aftur
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Chelsea valtaði yfir Norwich – Mount með þrennu

Enski boltinn: Chelsea valtaði yfir Norwich – Mount með þrennu
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Daníels Tristans Guðjohnsen fyrir Ísland

Sjáðu fyrsta mark Daníels Tristans Guðjohnsen fyrir Ísland