fbpx
Mánudagur 18.október 2021
433Sport

Segja Þorvald ,,andlega búinn á því“ – ,,Virkar eins og hann nenni þessu ekki neitt“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur lítið gengið upp hjá Stjörnunni í Pepsi Max-deild karla á þessari leiktíð. Liðið var rætt í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gærkvöldi þar sem mönnum fannst Þorvaldur Örlygsson, þjálfari liðsins, virka ansi þreyttur á stöðunni.

Stjarnan er í tíunda sæti deildarinnar með 13 stig eftir jafnmarga leiki. Liðið er 3 stigum fyrir ofan fallsæti.

Í síðustu umferð tapaði Stjarnan svo 2-0 gegn nýliðum Leiknis. Þar var síðarnefnda liðið mun betri aðilinn.

,,Mér finnst Toddi vera að mæta í viðtöl bara andlega búinn á því,“ sagði Jóhann Skúli Jónsson í þættinum um þjálfara Stjörnunnar, Þorvald Örlygsson.

Hrafnkell Freyr Ágústsson tók í svipaðan streng.

,,Algjörlega, hann virkar eins og hann nenni þessu ekki neitt. Það er svolítið þannig en það hefur reyndar verið þannig oft áður þó hann hafi verið að vinna leiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bundesliga: Bayern slátraði Leverkusen í fyrri hálfleik

Bundesliga: Bayern slátraði Leverkusen í fyrri hálfleik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: West Ham tók öll stigin í Liverpool

Enska úrvalsdeildin: West Ham tók öll stigin í Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hin umdeilda Wanda Nara sögð hafa sparkað eiginmanninum – ,,Aftur skemmirðu fjölskyldu fyrir kynlíf“

Hin umdeilda Wanda Nara sögð hafa sparkað eiginmanninum – ,,Aftur skemmirðu fjölskyldu fyrir kynlíf“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert skoraði og lagði upp í stórsigri

Albert skoraði og lagði upp í stórsigri
433Sport
Í gær

Solskjaer: „Það verður kannski eitthvað að breytast“

Solskjaer: „Það verður kannski eitthvað að breytast“
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Chelsea stóð af sér látlausar sóknir Brentford manna

Enski boltinn: Chelsea stóð af sér látlausar sóknir Brentford manna