fbpx
Laugardagur 23.október 2021
433Sport

Fær ekki að spila á Ítalíu með bjargráð

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 10:30

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski miðjumaðurinn Christian Eriksen fær ekki að spila með Inter í Serie A á Ítalíu nema bjargráður hans verði fjarlægður.

Eriksen fór í hjartastopp í leik með danska landsiðinu gegn því finnska á Evrópumótinu í sumar. Í kjölfar atburðarins var bjargráður græddur í hann. Hann á að nema lífshættulegar hjartsláttartruflanir.

Sjá einnig: Eriksen fór í hjartastopp – ,,Hann var farinn, við náðum honum til baka“

Hinn 29 ára gamli Eriksen fær hins vegar ekki að spila á Ítalíu með búnaðinn.

Þess má geta að reglurnar eru þó ekki eins alls staðar. Eriksen gæti spilað knattspyrnu með bjargráð í öðrum deildum.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Adele syngur Tottenham söngva – „Enn annað lagið um eitrað samband og ástarsorg“

Adele syngur Tottenham söngva – „Enn annað lagið um eitrað samband og ástarsorg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: West Ham heldur sigurgöngu sinni áfram – Napoli og Monaco með sigra

Evrópudeildin: West Ham heldur sigurgöngu sinni áfram – Napoli og Monaco með sigra