fbpx
Mánudagur 27.september 2021
433Sport

Þórir vildi ekki svara spurningu blaðamanns – ,,Ég vil ekkert ræða það“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 12:00

Þórir Jóhann Helgason. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórir Jóhann Helgason vildi ekki svara svara spurningu blaðamanns Fótbolta.net er hann var spurður út í samningsmál sín hjá FH.

Samningur Þóris rennur út eftir tímabilið. Miðjumaðurinn öflugi hefur til að mynda verið orðaður við Val og Breiðablik.

,,Ég vil ekkert ræða það,“ sagði Þórir er hann var spurður út í stöðuna á samningsmálum sínum eftir sigur FH á Sligo Rovers í Sambandsdeild UEFA í gær.

Fótbolti.net ræddi einnig við Davíð Þór Viðarsson, aðstoðarþjálfara FH, eftir leik.

„Það er bara í ferli. Þórir Jóhann er einn allra besti leikmaðurinn okkar og leikmaður sem við viljum mjög mikið halda. Vonandi klárum við það mál á næstu dögum. En það er engin spurning að við höfum gríðarlega mikinn áhuga á að halda honum innan okkar raða,“ sagði Davíð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framkvæmdastjóri Dortmund tjáir sig um byrjun Sancho – ,,Það særir sál mína“

Framkvæmdastjóri Dortmund tjáir sig um byrjun Sancho – ,,Það særir sál mína“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Mark Jimenez gerði útslagið

Enska úrvalsdeildin: Mark Jimenez gerði útslagið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum knattpsyrnumaður dæmdur til 24 ára fangelsisvistar fyrir kynferðisbrot gegn börnum – Framdi fyrsta brotið 14 ára gamall

Fyrrum knattpsyrnumaður dæmdur til 24 ára fangelsisvistar fyrir kynferðisbrot gegn börnum – Framdi fyrsta brotið 14 ára gamall
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stundaði kynlíf með Playboy-fyrirsætu á velli sem Íslendingar þekkja vel – Var bolað burt fyrir athæfið

Stundaði kynlíf með Playboy-fyrirsætu á velli sem Íslendingar þekkja vel – Var bolað burt fyrir athæfið
433Sport
Í gær

Elliott gerir grín að því hvernig hann lítur út í FIFA 22 – Sjáðu myndina

Elliott gerir grín að því hvernig hann lítur út í FIFA 22 – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Óskar ræddi tímabilið: ,,Við erum komnir mjög stutt“

Óskar ræddi tímabilið: ,,Við erum komnir mjög stutt“