fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

EM 2020: Holland og Austurríki áfram – Úkraína þarf að bíða

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 21. júní 2021 17:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

C-riðill EM 2020 kláraðist nú fyrir stuttu með tveimur leikjum. Holland og Austurríki fara upp úr riðlinum.

Öruggt hjá Hollendingum

Holland tók á móti Norður-Makedóníu í Amsterdam. Þeir appelsínugulu unnu öruggan sigur.

Memphis Depay kom heimamönnum yfir um miðjan fyrri hálfleik. Það var eina mark fyrri hálfleiks.

Gini Wijnaldum skoraði svo með stuttu millibili á fyrsta stundarfjórðungi seinni hálfleiks. Fyrra markið kom á 51. mínútu og það seinna á 58. mínútu. Lokatölur 3-0.

Austurríki áfram eftir sigur

Austurríki vann gríðarlega mikilvægan sigur á Úkraínu í Búkarest.

Christoph Baumgartner gerði eina mark leiksins á 21. mínútu eftir sendingu frá David Alaba. Lokatölur 1-0.

Holland vinnur riðilinn með fullt hús stiga. Austurríki fylgir þeim í 16-liða úrslit mótsins með 6 stig. Úkraína er með 3 stig í þriðja sæti. Þeir þurfa að bíða og sjá hvort sá árangur dugi þeim áfram. Það er þó ekki mjög líklegt. Þau fjögur lið með besta árangur í þriðja sæti af riðlinum sex fara í 16-liða úrslit. Norður-Makedónía lýkur keppni án stiga og er á heimleið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný