fbpx
Þriðjudagur 21.september 2021
433Sport

Ensku klúbbarnir hafa ekki formlega yfirgefið Ofurdeildina

Helga Katrín Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir ensku klúbbarnir sem höfðu samþykkt að ganga í Ofurdeildina frægu hafa ekki ennþá formlega yfirgefið keppnina. Skipuleggjendur ætla að endurreisa deildina.

Manchester City, Manchester United, Liverpool, Arsenal, Tottenham og Chelsea hættu öll við þáttöku í Ofurdeildinni innan við 72 tímum eftir að deildin var tilkynnt vegna harðra mótmæla stuðningsmanna. Klúbbarnir báðust einnig afsökunar á því að hafa ætlað að taka þátt. Samkvæmt frétt The Times eru ensku félögin öll eigendur deildarinnar og þá segir einnig að það sé ekki hægt að draga sig úr deildinni.

Ensku félögin voru sektuð um 22 milljónir punda fyrr í mánuðinum og samþykktu að borga 25 milljónir punda hvert og missa 30 stig ef þau ætla að endurreisa deildina.

Florentino Perez, forseti Real Madrid og Ofurdeildarinnar, segir að klúbbarnir séu ennþá bundnir Ofurdeildinni. Barcelona, Real Madrid og Juventus hafa ekki dregið sig úr keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Henry útskýrir sína hlið eftir lætin í Vesturbæ í gær – „Ég var ekki að láta hnefana tala“

Kjartan Henry útskýrir sína hlið eftir lætin í Vesturbæ í gær – „Ég var ekki að láta hnefana tala“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Greinir vítaspyrnur Árna og Pálma og birtir myndskeið – „Rýmar við kenningar Geir Jordet“

Greinir vítaspyrnur Árna og Pálma og birtir myndskeið – „Rýmar við kenningar Geir Jordet“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lagerback ekki lengi að finna sér vinnu eftir að Ísland lét hann fara

Lagerback ekki lengi að finna sér vinnu eftir að Ísland lét hann fara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu augnablikið þegar Kjartan virðist kýla Þórð í gær: „Þarf samt ekki að ræða hvað þetta er léleg hnefasamloka?“

Sjáðu augnablikið þegar Kjartan virðist kýla Þórð í gær: „Þarf samt ekki að ræða hvað þetta er léleg hnefasamloka?“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugsson: „Ég ætla að opna eina rauðvín og horfa svo aftur á leikinn“

Arnar Gunnlaugsson: „Ég ætla að opna eina rauðvín og horfa svo aftur á leikinn“
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild karla: Ótrúleg dramatík – Víkingur á toppinn er Breiðablik tapaði í Kaplakrika

Pepsi Max-deild karla: Ótrúleg dramatík – Víkingur á toppinn er Breiðablik tapaði í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Þetta er maðurinn sem Ancelotti vildi fá í stað Ramos og Varane

Þetta er maðurinn sem Ancelotti vildi fá í stað Ramos og Varane
433Sport
Í gær

Barcelona ætlar að fá Sterling til liðsins í janúar

Barcelona ætlar að fá Sterling til liðsins í janúar