fbpx
Fimmtudagur 23.september 2021
433Sport

Arsenal hafnar tilboði Aston Villa í ungstirnið

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 15:30

Emile Smith Rowe fagnar marki ásamt Gabriel Martinelli og Bukayo Saka. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur hafnað tilboði Aston Villa í Emile Smith Rowe. Sagt er að Aston Villa hafi boðið 25 milljónir punda fyrir leikmanninn en hann á tvö ár eftir af samningi sínum.

Aston Villa unnu Arsenal í kapphlaupinu um Emiliano Buendia en hann kostaði þá 33 milljónir punda.

Arsenal skoðar nú mögulegan skiptisamning við Real Madrid á Smith Rowe og Norðmanninum Martin Ødegaard sem spilaði á láni hjá Arsenal seinni helming tímabilsins sem var að líða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjörvar um Arnar: ,,Átti aldrei að labba um atvinnulaus“

Hjörvar um Arnar: ,,Átti aldrei að labba um atvinnulaus“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal tilbúið að taka enn frekar til í markvarðamálum

Arsenal tilbúið að taka enn frekar til í markvarðamálum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vesen hjá Rooney og félögum – Greiðslustöðvun og 12 stig í mínus

Vesen hjá Rooney og félögum – Greiðslustöðvun og 12 stig í mínus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Flaug í leik með þyrlu rétt eftir að konan fæddi barn þeirra

Flaug í leik með þyrlu rétt eftir að konan fæddi barn þeirra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool setur 9 milljarða í bætingar á Anfield – Nokkur þúsund auka sæti

Liverpool setur 9 milljarða í bætingar á Anfield – Nokkur þúsund auka sæti
433Sport
Í gær

Tyrkneski boltinn: Birkir Bjarnason lék allan leikinn í endurkomu Adana

Tyrkneski boltinn: Birkir Bjarnason lék allan leikinn í endurkomu Adana
433Sport
Í gær

Klara Bjartmarz snýr aftur til starfa hjá KSÍ eftir leyfi

Klara Bjartmarz snýr aftur til starfa hjá KSÍ eftir leyfi