fbpx
Föstudagur 24.september 2021
433Sport

Jóhann Berg og félagar að krækja í Ashley Young

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. júní 2021 09:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young kant og bakvörður er að yfirgefa herbúðir Inter og er langt kominn með það að ganga frá samningi við Burnley.

Young hefur í 18 mánuði leikið fyrir Inter og varð ítalskur meistari með liðinu á dögunum.

Hann hafði verið sterklega orðaður við sitt gamla félag Watford en samkvæmt fréttum vildi hann frekar búa í Manchester. Flestir leikmenn Burnley búa í Manchester.

Young lék lengi vel með Manchester United og á því húnsæði þar í borg þar sem fjölskyldan kann vel við sig.

Hjá Burnley er Jóhann Berg Guðmundsson í stóru hlutverki en koma Young verður til þess að hann fær aukna samkeppni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Rosalegir leikir á Íslandi og Englandi

Langskotið og dauðafærið – Rosalegir leikir á Íslandi og Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slæmt tap gegn Finnum ytra

Slæmt tap gegn Finnum ytra
433Sport
Í gær

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði
433Sport
Í gær

Ligue 1: Hakimi hetja PSG í kvöld – Sigurmark í uppbótartíma

Ligue 1: Hakimi hetja PSG í kvöld – Sigurmark í uppbótartíma
433Sport
Í gær

Enski deildabikarinn: Moyes henti Man Utd úr leik – Arsenal, Chelsea og Tottenham áfram

Enski deildabikarinn: Moyes henti Man Utd úr leik – Arsenal, Chelsea og Tottenham áfram
433Sport
Í gær

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik
433Sport
Í gær

Katarskt félag staðfestir komu James

Katarskt félag staðfestir komu James