fbpx
Mánudagur 27.september 2021
433Sport

Jóhann Berg og félagar að krækja í Ashley Young

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. júní 2021 09:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young kant og bakvörður er að yfirgefa herbúðir Inter og er langt kominn með það að ganga frá samningi við Burnley.

Young hefur í 18 mánuði leikið fyrir Inter og varð ítalskur meistari með liðinu á dögunum.

Hann hafði verið sterklega orðaður við sitt gamla félag Watford en samkvæmt fréttum vildi hann frekar búa í Manchester. Flestir leikmenn Burnley búa í Manchester.

Young lék lengi vel með Manchester United og á því húnsæði þar í borg þar sem fjölskyldan kann vel við sig.

Hjá Burnley er Jóhann Berg Guðmundsson í stóru hlutverki en koma Young verður til þess að hann fær aukna samkeppni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framkvæmdastjóri Dortmund tjáir sig um byrjun Sancho – ,,Það særir sál mína“

Framkvæmdastjóri Dortmund tjáir sig um byrjun Sancho – ,,Það særir sál mína“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

La Liga: Öruggur sigur Barcelona

La Liga: Öruggur sigur Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ole Gunnar kennir leikmönnum Aston Villa um vítaklúður Bruno

Ole Gunnar kennir leikmönnum Aston Villa um vítaklúður Bruno
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svakalegt veldi Raiola – Gæti átt þátt í þremur af stærstu félagaskiptunum næsta sumar

Svakalegt veldi Raiola – Gæti átt þátt í þremur af stærstu félagaskiptunum næsta sumar
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sungu um Ronaldo sem er sakaður um hrottalega nauðgun – ,,Cristiano er kynferðisafbrotamaður“

Sjáðu myndbandið: Sungu um Ronaldo sem er sakaður um hrottalega nauðgun – ,,Cristiano er kynferðisafbrotamaður“
433Sport
Í gær

La Liga: Markalaust hjá Real og Villarreal

La Liga: Markalaust hjá Real og Villarreal
433Sport
Í gær

Sjáðu fögnuð Skagamanna eftir lygilega björgun – Virtust fallnir þegar 20 mínútur voru eftir

Sjáðu fögnuð Skagamanna eftir lygilega björgun – Virtust fallnir þegar 20 mínútur voru eftir
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Liverpool missteig sig gegn Brentford en fór samt á toppinn

Enska úrvalsdeildin: Liverpool missteig sig gegn Brentford en fór samt á toppinn