fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
433Sport

EM: Yfirburðir Spánverja dugðu ekki til

Helga Katrín Jónsdóttir
Mánudaginn 14. júní 2021 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn og Svíþjóð mættust í lokaleik dagsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í Sevilla. Leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Spánverjar voru með mikla yfirburði í leiknum og voru 85% með boltann, en Svíar áttu einungis 41 sendingu innan liðs í fyrri hálfleik. Spánverjar sóttu stíft en Olsen var ansi góður í markinu.

Spánverjar áttu alls 16 marktilraunir á móti fjórum hjá Svíunum. Bæði lið gerðu fimm breytingar á sínum liðum til að reyna að kreista út sigur en niðurstaðan var markalaust jafntefli.

Þetta þýðir að Spánn og Svíþjóð eru bæði með 1 stig í E-riðli á EM en Slóvakar verma toppsætið eftir sigur á Pólverjum í dag.

Spánn 0 – 0 Svíþjóð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sóknarlína Manchester United sú fjórða besta í deildinni

Sóknarlína Manchester United sú fjórða besta í deildinni
433Sport
Í gær

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Eyjamenn sýndu úr hverju þeir eru gerðir

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Eyjamenn sýndu úr hverju þeir eru gerðir
433Sport
Í gær

„Ekkert annað félag í ensku deildinni myndi vilja fá Solskjaer sem þjálfara”

„Ekkert annað félag í ensku deildinni myndi vilja fá Solskjaer sem þjálfara”
433Sport
Í gær

Þekktur vandræðagemsi hafnar ásökunum – Sakaður um að halda utan um háls eiginkonu sinnar og sparka í höfuð hennar

Þekktur vandræðagemsi hafnar ásökunum – Sakaður um að halda utan um háls eiginkonu sinnar og sparka í höfuð hennar