fbpx
Fimmtudagur 23.september 2021
433Sport

Segja Arsenal hafa boðið í leikmann Betis – Þurfa að reiða fram mun hærri upphæð

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 13:55

Nabil Fekir (lengst til vinstri). Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal eru í viðræðum um að sækja Nabil Fekir, sóknarsinnaðan miðjumann hjá Real Betis á Spáni. Þetta segir spænski miðillinn AS. 

Samkvæmt miðlinum hefur Arsenal þegar boðið í leikmanninn. Því boði var hins vegar hafnað fljótt þar sem Betis vill mun hærri fjárhæð. Það kemur þó ekki fram hver upphæðin var.

Þrátt fyrir að Betis hafi hafnað fyrsta tilboði í þennan 27 ára gamla leikmann þá halda viðræður félaganna áfram.

Arsenal er í leit að manni sem getur leikið framarlega á miðjunni. Þeim mistókst að landa Emiliano Buendia frá Norwich á dögunum. Aston Villa hreppti hann að lokum.

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allsvenskan: Elfsborg tapaði mikilvægum leik – Ari Freyr og félegar í Evrópubaráttu

Allsvenskan: Elfsborg tapaði mikilvægum leik – Ari Freyr og félegar í Evrópubaráttu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjörvar um Arnar: ,,Átti aldrei að labba um atvinnulaus“

Hjörvar um Arnar: ,,Átti aldrei að labba um atvinnulaus“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KSÍ gæti þurft að greiða Kolbeini miska- og fjártjónsbætur: Neita að biðjast afsökunar

KSÍ gæti þurft að greiða Kolbeini miska- og fjártjónsbætur: Neita að biðjast afsökunar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafrún á meðal þeirra sem skipa nefnd sem á að rannsaka mál KSÍ

Hafrún á meðal þeirra sem skipa nefnd sem á að rannsaka mál KSÍ