fbpx
Mánudagur 20.september 2021
433Sport

EM 2020: Austurríki vann Norður Makedóníu

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 17:57

Marko Arnautovic skoraði í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Austurríki sigraði Norður Makedóníu í öðrum leik dagsins á EM 2020. Leikurinn var liður í C-riðli mótsins. Leikið var í Rúmeníu.

Stefan Lainer kom Austurríki yfir á 18. mínútu eftir fyrirgjöf frá Marcel Sabitzer.

Reynsluboltinn Goran Pandev jafnaði fyrir Makedóna tíu mínútum síðar. Þetta var þeirra fyrsta mark á stórmóti, enda þeirra fyrsti leikur á slíku. Staðan í hálfleik var 1-1.

Michael Gregoritsch kom Austurríkismönnum yfir á nýjan leik á 78. mínútu eftir fyrirgjöf frá David Alaba.

Marko Arnautovic innsiglaði svo 3-1 sigur Austurríkis á í lok leiksins. Hann lék þá á markvörðinn og skoraði í autt markið.

Þessi lið eru í riðli með Hollandi og Úkraínu. Þau leika innbyrðis klukkan 19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kevin de Bruyne ekki lengur varafyrirliði

Kevin de Bruyne ekki lengur varafyrirliði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögnin Jimmy Greaves látinn

Goðsögnin Jimmy Greaves látinn
433Sport
Í gær

Gareth Bale meiddur enn á ný

Gareth Bale meiddur enn á ný
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Aston Villa rúllaði yfir Everton í seinni hálfleik

Enski boltinn: Aston Villa rúllaði yfir Everton í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Newcastle og Leeds enn án sigurs í deildinni

Newcastle og Leeds enn án sigurs í deildinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umboðsmaður Pogba tjáir sig: „Hann gæti farið næsta sumar“

Umboðsmaður Pogba tjáir sig: „Hann gæti farið næsta sumar“