fbpx
Mánudagur 27.september 2021
433Sport

Segir Rooney vera einn af fimm bestu í sögunni hið minnsta

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 14:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, miðjumaður AS Monaco, segir Wayne Rooney vera einn af fimm bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi.

Fabregas bauð aðdáendum upp á að spyrja sig spurninga á Twitter í dag. Þar spurði einn ,,hvar myndirðu setja Wayne Rooney í röðina yfir bestu leikmenn sögunnar í ensku úrvalsdeildinni?“ 

,,Á meðal efstu þriggja til fimm, á því liggur enginn vafi,“ svaraði Spánverjinn þá.

Rooney var magnaður á tíma sínum í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði 208 mörk í 491 einum leik fyrir Manchester United og Everton. Þá lagði hann upp önnur 103.

Sjá einnig: Fabregas gat ekki valið á milli ,,foreldra sinna“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hvað verður um Hannes Þór? – „Sénsinn bensinn að KR ætli að borga honum það“

Hvað verður um Hannes Þór? – „Sénsinn bensinn að KR ætli að borga honum það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu furðulegt atvik í úrvalsdeildinni í gær – Hvað var Azpilicueta að gera?

Sjáðu furðulegt atvik í úrvalsdeildinni í gær – Hvað var Azpilicueta að gera?
433Sport
Í gær

Eigandi Spotify sat með Arsenal-goðsögn á stórleiknum – Skilaboð til eigenda félagsins?

Eigandi Spotify sat með Arsenal-goðsögn á stórleiknum – Skilaboð til eigenda félagsins?
433Sport
Í gær

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Svíþjóð

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Mark Jimenez gerði útslagið

Enska úrvalsdeildin: Mark Jimenez gerði útslagið
433Sport
Í gær

Fyrrum knattpsyrnumaður dæmdur til 24 ára fangelsisvistar fyrir kynferðisbrot gegn börnum – Framdi fyrsta brotið 14 ára gamall

Fyrrum knattpsyrnumaður dæmdur til 24 ára fangelsisvistar fyrir kynferðisbrot gegn börnum – Framdi fyrsta brotið 14 ára gamall
433Sport
Í gær

Stundaði kynlíf með Playboy-fyrirsætu á velli sem Íslendingar þekkja vel – Var bolað burt fyrir athæfið

Stundaði kynlíf með Playboy-fyrirsætu á velli sem Íslendingar þekkja vel – Var bolað burt fyrir athæfið