fbpx
Fimmtudagur 05.ágúst 2021
433Sport

White fær síðasta plássið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júní 2021 08:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate hefur ákveðið að taka Ben White með á Evrópumótið en eitt laust pláss var í hópi enska liðsins. Ástæðan voru meiðsli sem Trent Alexander-Arnold varð fyrir í síðustu viku.

Bakvörður Liverpool tognaði aftan í læri í æfingaleik með landsliðinu og verður frá í sex vikur.

Enska landsliðið lék sinn síðasta æfingaleik fyrir mótið í gær en liðið mætir Króatíu á sunnudag.

White er miðvörður sem átti gott tímabil með Brighton en White var í upphaflega æfingahóp Southgate sem taldi 33 leikmenn.

Southgate var fremur þunnskipaður í hjarta varnarinnar og þá sérstaklega vegna meiðsla sem Harry Maguire glímir við.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aston Villa hefur valið arftaka Grealish – Mun reynast dýrt

Aston Villa hefur valið arftaka Grealish – Mun reynast dýrt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu markið: Kristian Nökkvi skoraði fyrir aðallið Ajax gegn Leeds

Sjáðu markið: Kristian Nökkvi skoraði fyrir aðallið Ajax gegn Leeds
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea tilbúið að losa sig við ellefu leikmenn til að auðvelda kaupin á Lukaku

Chelsea tilbúið að losa sig við ellefu leikmenn til að auðvelda kaupin á Lukaku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virtur blaðamaður staðfestir áhuga Man Utd

Virtur blaðamaður staðfestir áhuga Man Utd