fbpx
Laugardagur 24.júlí 2021
433Sport

Ferguson vill þjálfa Gylfa og félaga – Hafnaði Real Madrid

Helga Katrín Jónsdóttir
Sunnudaginn 6. júní 2021 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton goðsögnin, Duncan Ferguson, hafnaði því að fylgja Carlo Ancelotti til Real Madrid og halda áfram í þjálfarateymi hans vegna þess að hann vill ná árangri á Goodison Park samkvæmt ýmsum breskum miðlum.

Ferguson var hluti af þjálfarateymi Ancelotti hjá Everton og fékk boð um að halda til spænsku stórborgarinnar en hafnaði því.

The Sun greinir frá því að Ferguson telji sig tilbúinn til þess að taka við starfi Ancelotti hjá Everton, en hann tók við tímabundið árið 2019 og stýrði liðinu í þremur leikjum þar sem hann sótti fimm stig.

Ferguson er afar vinsæll innan Everton en hann spilaði hjá félaginu í rúmlega 10 ár og hefur lengi verið hluti af þjálfarateyminu.

Í grein The Sun segir einnig að ef Ferguson fái starfið þá muni hann gera Lee Carsley, fyrrum liðsfélaga sinn, að aðstoðarmanni.

Nuno Espirito Santo er einn af þeim sem Everton hefur verið að skoða eftir brottför Ancelotti. Þá er óvissa með stöðu ýmissa leikmanna hjá félaginu en James Rodriguez og Richarlison eru sagðir vilja leita á önnur mið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið PSG á næstu leiktíð? – Pogba á miðjunni

Verður þetta byrjunarlið PSG á næstu leiktíð? – Pogba á miðjunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta loks komu Sancho

Staðfesta loks komu Sancho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham hafnar fréttum um Kane og Man City

Tottenham hafnar fréttum um Kane og Man City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikael á leið í Serie A – Spilar undir stjórn goðsagnar

Mikael á leið í Serie A – Spilar undir stjórn goðsagnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Man Utd reyndi að koma van de Beek til Spánar en leikmaðurinn vill ólmur berjast fyrir sæti sínu

Man Utd reyndi að koma van de Beek til Spánar en leikmaðurinn vill ólmur berjast fyrir sæti sínu
433Sport
Í gær

Lið fer heim af Rey Cup vegna smits

Lið fer heim af Rey Cup vegna smits
433Sport
Í gær

Búningar frá annarri plánetu – sjáðu nýju útibúninga Tottenham

Búningar frá annarri plánetu – sjáðu nýju útibúninga Tottenham