fbpx
Laugardagur 24.júlí 2021
433

Atli Hrafn til Eyja frá Blikum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kantmaðurinn Atli Hrafn Andrason er að ganga í raðir ÍBV frá Breiðablik. Þetta kemur fram á Twitter síðu Dr. Footblal.

„Við erum alltaf með mann í Landeyjarhöfn, Atli Hrafn Andrason var að rölta inn í Herjólf,“ segir í færslunni.

Atli Hrafn gekk í raðir Breiðabliks síðasta sumar en hefur ekki náð að festa sig í sessi í Kópavoginum, áður lék hann með Víkingi.

Atli Hrafn ólst upp í KR en fór ungur að árum til Fulham í Englandi, hann kom heim fyrir tímabilið 2018 en Atli er fæddur árið 1999.

ÍBV tapaði illa í fyrstu umferð gegn Grindavík í Lengjudeildinni en mikið hefur verið lagt í lið ÍBV fyrir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið PSG á næstu leiktíð? – Pogba á miðjunni

Verður þetta byrjunarlið PSG á næstu leiktíð? – Pogba á miðjunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta loks komu Sancho

Staðfesta loks komu Sancho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tottenham hafnar fréttum um Kane og Man City

Tottenham hafnar fréttum um Kane og Man City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikael á leið í Serie A – Spilar undir stjórn goðsagnar

Mikael á leið í Serie A – Spilar undir stjórn goðsagnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Man Utd reyndi að koma van de Beek til Spánar en leikmaðurinn vill ólmur berjast fyrir sæti sínu

Man Utd reyndi að koma van de Beek til Spánar en leikmaðurinn vill ólmur berjast fyrir sæti sínu
433Sport
Í gær

Lið fer heim af Rey Cup vegna smits

Lið fer heim af Rey Cup vegna smits
433Sport
Í gær

Búningar frá annarri plánetu – sjáðu nýju útibúninga Tottenham

Búningar frá annarri plánetu – sjáðu nýju útibúninga Tottenham