fbpx
Föstudagur 11.júní 2021
433Sport

Pepsi Max-deild karla: HK kom til baka í Kórnum

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 8. maí 2021 21:56

Úr leik hjá Fylki. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK tók á móti Fylki í Kórnum í kvöld. Árbæingar komust í góða stöðu en glutruðu á endanum niður tveggja marka forystu.

Djair Parfitt-Williams kom Fylki yfir strax á 5. mínútu leiksins með skoti í stöngina og inn. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks.

Hann tvöfaldaði svo forystu gestanna í upphafi seinni hálfleiks með sínu öðru marki. Stefan Alexander Ljubicic var þó ekki lengi að svara fyrir heimamenn. Hann náði frákastinu frá skoti sem að Ólafur Kristófer Helgason varði í marki Fylkis og kom boltanum í netið.

Það stefndi í fyrsta sigur Fylkis á tímabilinu þegar Ásgeir Marteinsson skoraði glæsilegt mark fyrir HK, beint úr aukapspyrnu, í uppbótartíma. Lokatölur 2-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

2. deild karla: Reynir á toppinn eftir sigur á Þrótti Vogum – Tíu leikmenn Hauka björguðu stigi

2. deild karla: Reynir á toppinn eftir sigur á Þrótti Vogum – Tíu leikmenn Hauka björguðu stigi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætla ekki að krjúpa á kné fyrir leiki á Evrópumótinu

Ætla ekki að krjúpa á kné fyrir leiki á Evrópumótinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho mjög nálægt því að sækja leikmann Arsenal – Talaði afar vel um hann fyrir tveimur árum

Mourinho mjög nálægt því að sækja leikmann Arsenal – Talaði afar vel um hann fyrir tveimur árum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea gæti borgað svakalega upphæð fyrir Haaland – Munu reyna að senda framherja sinn í hina áttina

Chelsea gæti borgað svakalega upphæð fyrir Haaland – Munu reyna að senda framherja sinn í hina áttina
433Sport
Í gær

PSG staðfestir komu Wijnaldum frá Liverpool

PSG staðfestir komu Wijnaldum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Ronaldo hafður að háð og spotti – Sjáðu hræðilega aukaspyrnu hans

Ronaldo hafður að háð og spotti – Sjáðu hræðilega aukaspyrnu hans
433Sport
Í gær

Fyrsta tilboð United í Sancho komið á borð Dortmund

Fyrsta tilboð United í Sancho komið á borð Dortmund
433Sport
Í gær

David Beckham gómaður á Ítalíu

David Beckham gómaður á Ítalíu